Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Blaðsíða 92
Þegar ég segi frá þessu segja allir bjánar: „Svara þeir bréfum?“ Eins og hundar svari bréfum! Stelpan sló mig dálítið út af laginu. Ég vissi ekki hvað ég ætti að segja, en sagði: Kannski hefurðu verið í sveit og þekkir hundana. Ertu galinn? hrópaði hún. Það er ómögulegt að þekkja hunda. Maður getur umgengist hunda og leikið sér við þá, en það þekkir enginn hundana. Samt væri ekki amalegt að fá svar frá hundi, sagði ég. Ég skrifa ekki af eigingirni, sagði hún. Ef mig langaði að fá svarbréf væri ég í bréfasambandi við strák eða stelpu á mínu reki og við mundum skiptast á frímerkjum. Þætti þér ekki gaman, ef maður gæti fengið sendibréf frá hundum? spurði ég. Ekki hefði ég neitt á móti því. Æ, ég veit það ekki, stundi hún. Ég fæ ekki svo mörg bréf að ég viti hvernig það er. í rauninni fæ ég ekkert. Svo ég get ekki svarað þessu fyrr en þú skrifar. Kannski rita ég yður langt fréttabréf, fröken Sigga Jóna, sagði ég og ætlaði að leggja á. Hún hækkaði róminn og sagði: Ekki fröken. Ég er ekki einu sinni orðin nógu gömul til að vera kölluð ungfrú. Ég er telpa. Ég heyri það, sagði ég. Þú ættir ekki bara að heyra, heldur vita að ég er telpa, sagði hún. Mér heyrist þú vera svo fullorðinsleg, sagði ég. Uss, það er ekkert að marka röddina, það er auðvelt að vera fullorðin í síma og rugla aðra, sagði hún. Þegar stelpur svara og hringt er í skakkt númer, segja þær: „Nei, þetta er vitlaust númer.“ Síðan skella þær á og vilja ekki tala við karla. Þær eru meira fyrir kærastana. Það er skiljanlegt, sagði ég. Auðvitað, sagði hún. Ég veit að sumar stelpur eru svo mikið fyrir kærastana sína, að þegar þeir hringja og spyrja eftir þeim og þær segja: „Hvað, þekkirðu mig ekki, ég er hún Sigga Dóra?“, og þeir svara: „Fyrirgefið, fröken góð, ég heyri að þetta er bæði vitlaust númer og vitlaus kærasta“, þá finnst þeim svarið vera svo ægilegur brandari að þær hætta ekki að veina af hlátri fyrr en pabbi þeirra segir: „Það verður að loka símanum, annars verð ég vitlaus.“ 90 TMM 1994:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.