Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Blaðsíða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Blaðsíða 137
PS (frá ritstjóra) Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir er yfirskrift þessa lokaheftis TMM 1994 „íslenska lýðveldið fimmtugt“. Sjálfsagt finnst mörgum þetta vera að bera í bakkafullan lækinn, nóg sé nú komið af umfjöllun og umferðarhnút- um af þessu tilefni. Því er til að svara að heldur er ólíklegt að meginviðfangs- efnið í tímaritinu hnýti umferðarhnúta; hins vegar er von okkar sem að tímaritinu stöndum að þær fimm greinar sem hér birtast á prenti verði þarft viðbótarframlag til umræðunnar um sjálfsmynd og stöðu okkar íslendinga í heiminum, umræðu sem staðið hefur yfir allt þetta ár. Af þessu tilefni er TMM óvenju veglegt að þessu sinni, eða 136 bls. Þegar núverandi ritstjórn tók við fyrir rúmu ári var sú hugmynd viðruð að opna tímaritið meir en áður fyrir öðrum listgreinum en skáldskap, enda þótt hann yrði áfram í öndvegi. Viðbrögðin við þessari hugmynd hafa verið mjög góð eins og m.a. sést á þessu hefti sem inniheldur greinar um leiklist og tónlist. Og minna má á að fýrr á árinu birtist grein um kvikmyndun Sölku Völku. Þá hefur heimspeki verið nokkuð fyrirferðarmikil í tímaritinu síðasta ár og hafa viðbrögð verið það jákvæð að okkur þykir ástæða til að halda áfram á svipaðri braut. Myndlistin á sinn fasta sess á kápunni, en auk þess verða væntanlega birtar greinar um myndlist á næsta ári í tímaritinu. Erlent efni hefur birst spánnýtt í TMM (Derrida, Kosik) og framhald verður þar á, því tímaritið er í beinu sambandi við vönduð tímarit eins og Libérté í Kanada og Atelier du roman í París. Brátt birtist efni úr þeim hér og þau eru þegar farin að birta eða hafa sýnt áhuga á því að birta skáldskap og greinar eftir íslenska höfunda. Um síðustu áramót voru gerðar nokkrar útlitsbreytingar á TMM. Við höfum fengið góð viðbrögð við þeim og fjölbreyttara efnisval virðist mælast vel fyrir, enda hefur áskrifendum heldur fjölgað undanfarið þrátt fýrir krepputal í þjóðfélaginu. Við vonum því að stefnan falli áskrifendum vel í geð og að þeim eigi enn eftir að fjölga, enda er markmið okkar óbreytt: að þjóna áskrifendum TMM, tryggja þeim vandað, fjölbreytt og ánægjulegt les- og umhugsunarefni með reglulegu millibili. F.R. TMM 1994:4 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.