Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Síða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Síða 114
hvað þau ganga vel, þeim er yfirleitt aðeins helguð ein uppfærsla atvinnu- fólks í leiklist. Það er helst að Leikfélag Akureyrar gefi höfundum tækifæri til að sjá verk sín á sviði oftar en einu sinni á ævinni og ætlar L.A. í vetur til dæmis að setja upp leikgerð Kjartans Ragnarssonar Djöflaeyjan rís. Hér hefur verið farið með Síberíuhraðlestinni yfir síðasta leikár í íslensku atvinnuleikhúsi. Hér og hvar staldrað ögn og gaumgæft í örfáum orðum. Nokkrar síður í tímariti gefa hreinlega ekki tóm til að taka allt fyrir. Gagnvart sumu skortir mig líka þá sjálfsögðu forsendu að hafa barið viðkomandi sýningu augum eins og til að mynda sýningar Leikfélags Akureyrar. Eitt verka Leikfélags Akureyrar var reyndar sýnt hér sunnan heiða, Bar-Par eftir Jim Cartwright og varð þessi lífslýsing í meðförum þeirra Sunnu Borg og Þráins Karlssonar ekki síður vinsæl í höfuðborginni. Reyndar var annað leikrit sem Leikfélag Akureyrar setti upp líka sett á svið í Reykjavík, Afturgöngurnar eftir Henrik Ibsen. Á Akureyri var það Sveinn Einarsson sem stýrði en í Reykjavík Sigríður Margrét Guðmundsdóttir í leikhúsi Frú Emilíu. Það er ekki oft sem það gefst tækifæri til að sjá samtímis tvær túlkanir á sviði á íslandi þó það hafi komið fyrir. Iðulega kemur þó íjarlægðin í veg fyrir að sá hópur leikhúsgesta, þótt smár sé, hafi möguleika á að notfæra sér slíkt tækifæri til samanbuðar á túlkunum. Fjölmörg leikrit komust hér ekkert á blað og vil ég taka fram að í því felst ekki endilega neitt mat frá minni hendi. Svona grein vill hvort sem er verða allt of mikil upptalning. Mig langar þó til að nefna eitt leikrit til viðbótar frá síðasta leikári: nýtt leikrit frá Bandaríkjunum Englar í Ameríku eftir Tony Kushner. Hlín Agnarsdóttir leikstýrði og hélt ágætlega styrkri hendi utan um viðkvæmt efni, samkynhneigð og alnæmi. Það var gaman að fá tækifæri til að sjá svona nýtt leikrit hér uppi á klaka og umíjöllunarefni verksins er ofarlega á baugi hér á landi ekki síður en annars staðar. Reyndar bar verkið mikinn keim af bandarísku samfélagi og olli þar víst mikilli hneykslan fyrir bersögli og beinar skírskotanir til persóna í raunveruleikanum. Hér verður slíkt þó í besta falli að samfélagslýsingu sem veikir boðskap verksins. Á nýbyrjuðu leikári gefast mun fleiri tækifæri en á því síðasta að sjá ný erlend leikrit og verður spennandi að sjá hvernig á þeim verður tekið. Eitt leikhús hefur borið ómaklega skarðan hlut frá borði í þessu greinar- korni. Það er Nemendaleikhús Leiklistarskóla Islands. Hlutur þess í síðasta leikári var eins og oft áður æðistór. Glæsileg og ekki síður skemmtileg var fyrsta uppsetning ferskustu leikaranna á íslandi, Draumur á jónsmessunótt, eftir Shakespeare sem þeir Hafliði Arngrímsson dramatúrg, Gretar Reynis- son leikmyndateiknari og Guðjón Pedersen leikstjóri stýrðu og stílfærðu. Þetta þríeyki hefur skapað sér ákveðinn sess í íslensku leikhúsi á síðustu árum. Sýningar þeirra, hvort heldur er í Þjóðleikhúsinu, Nemendaleikhús- 112 TMM 1994:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.