Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Page 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Page 107
segir þegar það er lesið af bók er aðeins eitt meðal sem þessi tilgangur helgast af. Hvert augnablik á sviðinu verður að skírskota út fyrir sjálft sig en um leið að vera svo áhugavert, grípandi og skemmtilegt að áhorfandinn gleymi stund og stað, óteljandi hugsanir þyrlist um huga hans og hjarta þannig að hann vilji koma affur og aftur í leikhúsið. Þrátt fyrir þetta er ég viss um að hinn hefðbundni hugsunarháttur, að leiksýning miðli fyrst og fremst ákveðinni sögu ákveðinna lifandi persóna sem leikarinn lifir sig inn í eigi enn um nokkra hríð eftir að lifa góðu lífi og njóta aðdáunar. Sýningar eins og Allir synir mínir eftir Arthur Miller í leikstjórn Þórs Tulinius á stóra sviði Þjóðleikhússins og „Seiður skugganna“ eftir Lars Norén í leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar á litla sviði Þjóðleik- hússins á síðasta leikári sönnuðu einmitt þetta. En síðan ekki söguna meir. Leikhúsið mun með nýrri kynslóð áhorfenda í þessu tilliti bíða lægri hlut gagnvart kvikmyndinni og verða að einbeita sér æ meira að kjarna sínum, hinu ódauðlega, óafturkræfa augnabliki þar sem mynd, hljóð og orð renna saman í hvirfil og lyfta manneskjunni, leikaranum. Eða er það leikarinn sem lyftir öllu þessu og verður sjálfur að punktinum sem allt snýst um? Þetta mátti að mínu mati líka sjá í leikhúsi á Islandi í fyrra, í Krókódílastrœtinu til dæmis sem Théatre de Complicité sýndi í Borgarleikhúsinu á Listahátíð. Þar sannaðist að orðið er ekki upphaf og endir alls í leikhúsinu. Leikararnir voru frá ýmsum þjóðlöndum og töluðu á ýmsum tungumálum þannig að það var undir hælinn lagt hvað áhorfendur í salnum skildu. Eigi að síður miðlaði sýningin ótrúlegustu mótsögnum í mannlegu eðli: baráttu, ást, fyrirgefn- Úr 13. krossferðinni. TMM 1994:4 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.