Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Qupperneq 110
atvinnumanna, áhugaleikfélögin eru fjölmörg í landinu og ekki síður at- hafnamikil. Meira að segja í Reykjavík, þar sem allt er, er nú starfandi áhugaleikfélag, Hugleikur, sem aðeins setur upp frumsamin leikrit. Hugleik- ur hélt upp á 10 ára afmæli sitt á síðasta leikári og setti af því tilefni upp tvö frumsamin leikrit. Auk þess sömdu höfundar úr röðum þeirra Hugleiks- manna skemmtileikrit fyrir atvinnuleikhús á síðasta leikári, Góðverkin kalla sem Hlín Agnarsdóttir leikstýrði og var jólaverkefni Leikfélags Akureyrar. En áhugaleikfélög eiga ekki bara heiður skilinn þó einhverjir sem sinna leiklist af áhuga geti gert sér það að lifibrauði í „alvöruleikhúsi" um stund. Á öld takmarkalausrar afþreyingar eru áhugaleikfélögin afar mikilvæg til að við- halda tengslum milli leiklistarinnar og hinna dreifðu byggða landsins. Ef ekki væru áhugaleikfélögin, sem mörg hver hafa starfað í fjölmarga áratugi, þá væri ótrúlega margt fólk í þessu landi sem aldrei hefði barið augum leiksýn- ingu og þyrfti næstum því að læra slíkt sérstaklega eftir að fullum þroska og ferðafrelsi er náð. Atvinnuleikhúsin launuðu áhugaleikfélögum greiðann í vetur leið með því að bjóða þeirri sýningu sem þótti skara fram úr meðal sýninga áhugamanna að sýna eina sýningu í Þjóðleikhúsinu. Þetta var Leikfélag Hornafjarðar sem sýndi leikgerð Kjartans Ragnarssonar á svoköll- uðum Eyjabókum Einars Kárasonar, Djöflaeyjan rís, í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar. Þar höfum við annað dæmi um hag leiklistarinnar í landinu af sterkri hreyfingu áhugafólks um leiklist. Öðru hverju sýna áhugaleikfé- lögin verk íslenskra leikskálda svo þau megi koma til sýninga og nýrrar túlkunar oftar en einu sinni á öld í atvinnuleikhúsi. Auk þess fá fjölmargir leikstjórar tækifæri til að æfa sig áður en þeir láta til skarar skríða í atvinnu- leikhúsunum. íslenskt barnaleiklnls í uppsveiflu Þegar skrifa á greinarkorn um eitt einstakt, nýliðið leikár hlýtur maður að leita að einhverju sem greinir þetta eina leikár frá öðrum leikárum auk þess að reyna að koma auga á einhverja þróun, merki um að eitthvað hafi haldið áfram í einhverja tiltekna átt. Á síðasta leikári gat að líta óvenju mörg verk eftir íslenska höfunda á íslenskum leiksviðum, útlendir leikstjórar settu einnig svip sinn á leikárið eins og sumum finnst ugglaust að hafi fengið of mikið rúm í þessari grein nú þegar. Á fyrstu frumsýningum síðasta leikárs gat í báðum stóru leikhúsunum í Reykjavík að sjá verk eftir íslenska höfunda. Það er vissulega ánægjuefni, en um leið sjálfsagt, því eitt af meginverkefnum Þjóðleikhúss sem og Borgar- leikhúss er að styðja innlenda höfunda í viðleitni sinni til að helga sig þessari sérstöku grein bókmenntanna. 108 TMM 1994:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.