Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Blaðsíða 113
Halldór. Ég verð að viðurkenna að ég átti í ákveðnum erfiðleikum með þennan texta eins og ég nam hann af leiksviðinu og íslenskir gagnrýnendur virtust heldur ekki geta sæst á þessa færslu á lífi Jónasar til nútímans. Einn gagnrýnandi lofaði þó leikritið mjög. Sá er af erlendu bergi brotinn og því örugglega ekki eins forljómaður af sönnum og lognum sögum um náttúru- fræðinginn og skáldið Jónas Hallgrímsson. Reyndar þótti mér Þórhalli Sigurðssyni leikstjóra og leikmyndateiknaranum Gretari Reynissyni takast að koma þessum Ferðalokum haganlega á svið. En hvaða niðurstöðu um íslenska leikritun má draga af þeim íslensku leikritum sem frumflutt voru á síðasta leikári? Elsti höfundurinn Oddur Björnsson vill ganga lengst inn í víðáttu leikhússins, komast undan persón- unum, fjalla um stórar spurningar, grundvallargildi, tengja sig alheimslitt- eratúrnum í kompósisjón. Hinir halda sér við afmarkaðri kima. Ólafur Haukur er orðinn hagvanur í leikhúsinu, hann kann sitt fag og heldur sig við leikreglur hefðbundins leiJchúss en hann gæti líka ofurvel þanið sig út fýrir það ef hann kærði sig um. Og miJdð væri spennandi að horfa á stefnumót leikrits eftir Ólaf Hauk við leikhúsfólk sem leitar út fyrir hefð- bundinn ramma, kemur á óvart. Árni Ibsen á ugglaust eftir að senda frá sér fleiri verk og það verður spennandi að fylgjast með því hvernig gamanleik- urinn og dramað takast á. Á nýbyrjuðu leikári verður víst fátt að sjá eftir ofangreinda höfunda. Aðeins þrjú ný íslenskt leikrit verður frumsýnd í stóru leildrúsunum í Reykjavík. Aðeins eitt eftir gamalreyndan leikritahöfund, einn fárra sem einvörðungu hefur helgað sig leikritun. Þetta er Guðmundur Steinsson sem færir okkur persónur hins vinsæla leikrits síns, Stundarfriðar, 15 árum síðar. í Borgarleikhúsinu er ljóðskáldið Anton Helgi Jónsson þáttakandi í tilraun leilchóps borgarleikara og Hlínar Agnarsdóttur leikstjóra í nýju unglingaleik- riti um ófælna stúlku. Tilraunin sem Anton Helgi tekur þátt í felst í afar náinni samvinnu við leikstjóra og leikara sem og unglinga og aðstandendur þeirra í víðasta skilningi. Þá ætlar Þór Tulinius leikari og leikstjóri að stýra nýju verki eftir sjálfan sig, Framtíðardraumum. einnig á litla sviði Borgarleik- hússins. Þór vakti athygli fyrir fáeinum árum þegar hann setti á svið eigin leikgerð eftir sögu H.G. Wells, Dal hinna blindu með leiJdiópnum Þíbilju. Niðurlag íslensk leikritun er ung grein leikbókmennta og það er elcki hægt að tala um neinn skóla í því samhengi. Núlifandi höfundar skrifa hver með sínu nefi og leikstjórar og leikarar eru þar og nolckrir áhrifavaldar. Ugglaust orkar það ekki hvetjandi til leikritaskrifa hvað íslensk leikrit eru skammlíf. Það er sama TMM 1994:4 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.