Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Page 120

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Page 120
Ég ætla ekki að reyna að taka afstöðu í þessari aldagömlu og firnaílóknu deilu. Bandaríska tónskáldið Aron Copland skrifar í bók sinni Hvernig á að hlusta á tónlist Hefur tónlist merkingu? Því get ég ekki svarað öðruvísi en játandi. En ef ég er spurður: „Geturðu þá gert svo vel og sagt okkur hver merkingin er?“ hlýt ég að svara: „Nei.“6 Fyrst Copland segir þetta, hvernig get ég þá reynt að segja eitthvað af viti um tónlist og merkingu? V Líkingar og hvörf Ég nefndi í upphafi fyrri tilraunir mínar til að hugsa um þetta efni. Þær snerta hugmyndir sem ég hef glímt við lengi, með misjöfnum árangri, um hvörf og líkingar. Líking vita allir hvað er: „Sólin er kona á gulum skóm“ er einfalt dæmi. Líkingar eru oftar en ekki vísvitaðar, og þær eru höfuðeinkenni á flestum skáldskap. Hvörf eru miklu hversdagslegra fyrirbæri, og þó skylt líkingum. Hér er lítið dæmi um hvörf: opinn gluggi opið blóm opið auga opin leið opinn hugur opið hjarta opin búð opin háskóladeild opin bók opinn strengur opinn sími opið þjóðfélag opið hús opið ljóð Þennan síbreytileika í merkingu orðanna—og takið eftir að það er einmitt merking þeirra en ekki hljóðan sem breytist—hefur mér þótt freistandi að bera saman við notkun tóna í tónlist. Hver tónn er margræður, og þiggur gildi sitt hverju sinni bæði af umhverfi sínu—öðrum tónum í laglínu—og eins af hljómum sem geta fylgt honum leynt eða ljóst. Eins þiggur orð gildi sitt af samhengi sínu, og eins af leyndum eða ljósum merkingartengslum við önnur orð eða sama orð í öðru samhengi. 118 TMM 1994:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.