Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 118
/---------------------------------------------------------------------
Nýjustu útgáfubækur Heimskringlu
Alexanders saga mikla, sem Brandur Jónsson, ábóti, sneri a íslenzku á 13.
öld. Utgefin að frumkvæði Halldórs Kiljans Laxness. Verð: 20 kr. ób.,
30 kr. í rexín, 50 kr. ib. í skinn.
Leit eg suður til landa. Ævintýri og helgisögur frá miðöldum. Dr. Einar
Ól. Sveinssoh tók saman. Verð: 33 kr. heft, 47 kr. í rexínbandi, 64 kr.
í skinnbandi.
Sól tér sortna. Ný ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum. Verð: 28 kr. lieft,
36 kr. í rexínbandi. Bókin er uppseld hjá.forlaginu.
Undir óttunnar himni, eftir Guðmund Böðvarsson. Nýjasta ljóðabók skálds-
ins. Heft 28 kr., innb. kr. 36.00.
Kvæði, eftir Snorra Hjartarson. Örfá eintök óseld. Verð 38 kr. ób., 48 kr.
innbundin. Kápumynd eftir Asgrím Jónsson, listmálara.
Fjallið og draumurinn. Skáldsaga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Verð: 50 kr.
heft, 62 kr. innb. Ný skáldsaga eftir þennan gáfaða, unga rithöfund
er væntanleg á þessu ári.
Tólf norsk œvintýri, eftir Asbjörnsen og Moe. Theodóra Thoroddsen ís-
lenzkaði. Verð: 15 kr. innb.
r
Utgáfubækur Reykliolts
Þúsund og ein nótt. Hin sígilda þýðing Steingríms Thorsteinssonar. —
Skrautútgáfa í þremur bindum með yfir 300 myndum. Verð: 170 kr.
heft, 237 kr. í shirting, 313 kr. í skinni. Fyrsta bindið er uppselt hjá
forlaginu.
Bóndinn í Kreml. Ævisaga Stalíns, eftir Gunnar Benediktsson. Verð: 30
kr. heft, 40 kr. innb.
Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir, þættir úr sögu miðalda, eftir Sverri
Kristjánsson. Verð: 28 kr. heft, 36 kr. innb.
Suður með sjó. Ljóðabók eftir Kristin Pétursson. Fá eintök óseld. Verð:
20 kr. ób.
Kalda hjartað eftir Wilhelm Hauff. Ágæt barnabók. Geir Jónasson, magister,
íslenzkaði. Verð: 14 kr. innb.
Hugsað heim. Ritgerðasafn eftir Rannveigu Þorvarðardóttur Smidt. Verð:
kr. 20 heft, 30 kr. innb.
Ævintýri Kiplings. Ein fegurstu ævintýri, sem til eru. Halldór Stefánsson
íslenzkaði. Verð: kr. 12.50.
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 19 . Sími 5055
________________________y
v.
PRENTSMIÐJAN HOLAR H*F