Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Blaðsíða 73
ATHUGASEMDIR 5.3.144. „Minnföðurbróðurkveð ég,frœnda ogfrœnku“. 1 fyrstu fjórblöðungs- útgáfunni, Ql, 1597, er þessi lína þannig: Uncle farewell, and cousin not in adieu. í Örkinni, F 1623 (fyrstu heildar-útgáfu Shakespeares-leikrita) er hún svona: Uncle farewell, and cousin adieu. En í útgáfu frá 1634 er hún á þessa leið: Uncle farewell, and cousin too adieu. Þannig er línan að vísu orðin svo skelfíleg á svipinn, að sumum útgefend- um þykir illt hafa stórversnað. En flestir láta sér hana lynda, fyrst svo á að heita, að hún standist bæði að efni og formi, þótt fáir munu trúa því, að skáldið hafi látið hana þannig frá sér fara. 1 þessari þýðingu er gert ráð fyrir að línan hafi verið í handriti höfundar: Uncle farewell, and coz and aunt, adieu. Orðmyndin coz (couz, couze) kemur margoft fyrir í verkum Shakespeares. Þó er cousin (cosin) þar miklu venjulegri mynd, og því mun prentari Q1 hafa sett cosin (eða cousin) fyrir coz (eða couze). Hefur hann þá e.t.v. gert ráð fyrir samdrætti, svo ekki yrði bragliður einu atkvæði of langur. Þetta hefur svo prófarkalesari leiðrétt og vísað inn frá spássíu „not in“ (semsé ekki cos-in, heldur coz). Leiðréttinguna hefur prentarinn síðan misskilið og bætt orðunum tveimur „not in“ inn í línuna á þeim stað, sem til var vísað, og í stað orðanna tveggja, sem á eftir komu: „and aunt“ (sem voru jafnmörg atkvæði). Þeirri línu vildu svo útgefendur Arkarinnar (1623) ekki una, og felldu niður hin óskiljanlegu orð „not in“, endaþótt línan yrði þá einu atkvæði of stutt. Þeim ágalla er svo kippt í lag í útgáfunni 1634 með því að bæta inn „too“ á eftir „cosirí', þótt illa færi. Hér skal það talið styrkja leiðréttinguna „coz and aunt“ fyrir „cousin not in“, að mjög ótrúlegt verður að teljast, að Bolbekkingur kveðji þá feðga með virktum hvorn um sig, en gleymi alveg að kasta kveðju á „frænku“, sem hann í hverju orði kallar „good aunt“. (1982) TMM 1997:4 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.