Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 84
HELGI HÁLFDANARSON eða sýni hermanninum pyngju, sem hann skuli hljóta fyrir snör handtök og óskeikul. En raunar nær þetta engri átt. Enda væri blekkingaleikurinn vegna Brútusar þá til lítils framinn, auk þess að enginn hefði trúað slíku framferði uppá Brútus. Hér er Lúsilíus einmitt að storka hermanninum og ginna bæði hann og fleiri til bardaga við sig, því þannig beinir hann háskanum frá Brútusi sjálfum til sín. Og þetta tekst. Ljóst er að þarna verður nokkur bardagi, sem lýkur með því, að Lúsilíus er umkringdur og tekinn höndum. Hróp 2. hermanns „Þokið frá!“ sýnir, að honum hefur tekizt að safna um sig þröng, meðan hann gat varizt, en sú var einmitt ætlun hans. (1973) Anton og Kleópatra (Antony and Cleopatra) 2.2.133. „og ótti megn, sem hampar sínum háska, að engu verða; sönn orð segjast fleipur, þar sem er trúað táli. “ í frumtexta stendur hér: „And all greatfears which now import their dangers, Would then be nothing: truths would be tales, Where now halftales be truths.“ Útgefendur hafa átt í basli með að skýra þetta. í miðlínuna vantar eitt atkvæði, og hefur verið reynt að bjarga öllu málinu með „but truths“, sem ætti að merkja „óþægilegar staðreyndir, svo sem á stendur“. En hver veit nema þarna hafi átt að standa „half truths“, sem kalla má að framhaldið krefjist? Þá mætti e.t.v. standa á þessum stað: „og ótti megn, sem hampar hættu, verða að engu, brot af sannleik talið tál, og hvergi trúað táli. “ 2.3.4. „Góðar... Góða nótt.“ í F stendur kveðjan („Góðar nætur, herra.“) sem upphaf talgreinar Antons, og beinir hann henni þá að sjálfsögðu til Sesars. Samkvæmt því hafa útgefendur vorra tíma lagt síðari kveðjuna („Góða nótt, herra.“) í munn Oktavíu, því annars færi hún án þess að kveðja Anton; og nóg sé að Anton kveðji Sesar einusinni; enda er þannig farið að í fyrstu endurútgáfu F. Nú er það raunar harla kynlegt, einsog á stendur, að Anton byrji þetta tal sitt við Oktavíu á því að bjóða Sesari góðar nætur. Hér er hitt því talið líklegra, að þar sé Oktavía að bjóða Antoni góða 82 TMM 1997:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.