Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 124
RITDÓMAR að kynnast hinni sönnu íslensku þjóð á ferðalagi sínu, hennar innri manni, ef svo má segja. En sögumaður verksins er síð- an, eins og góðri skáldsagnahetju sæmir, sífellt að reka sig á muninn á ímyndinni og veruleikanum, svo sem eins og Don Kíkóti þegar hann barðist við vindmyll- urnar. Þessi munur á myndinni og veru- leikanum, á klisjunum og hversdagsleika, er stöðugt í forgrunni í þessari vetrar- ferð. Af því sprettur húmor verksins en líka innsýnin inn í íslenskan veruleika sem ekki síður einkennir þetta verk. Ferðasagan Góðir Islendingar lýsir ferðalagi ungs borgarbúa um fsland um hávetur. Það sem aðgreinir þessa ferða- sögu frá flestum öðrum er að hér er ekki lýst ókunnum ævintýraslóðum, heldur hinum afar kunnuglega hring í kringum landið. Það sem gerir ferðalagið þó ann- arlegt í hugum borgarbúa er hins vegar að hér er ekki farið til að dásama mið- nætursól og hrikaleg fjöll og háa fossa, heldur er miður vetur og enginn upp í sveit nema þeir sem eiga þar heima. Það má því segja að þessi bók sverji sig í ætt við menningarfyrirbæri sem hefur verið ákaflega vinsælt meðal sjálfstæðra kvik- myndagerðarmanna, eða road-movie, og við lesturinn koma til dæmis upp í hug- ann myndir Friðriks Þórs Friðrikssonar, Á köldum klaka og Börn náttúrunnar, svo og myndir eftir Jim Jarmusch og AJd Kaurismald, þar sem er oft lýst mjög ólík- legu ferðalagi um frekar óheillandi slóðir. Það er þessum myndum sameiginlegt að neita að skoða bara póstkortin, heldur reyna þær að komast sem næst hversdags- leikanum, hversu einkennilegur sem hann kann að vera, veruleikanum bak við ímyndina. Helsti kostur Góðra íslendinga er að sögumaður er alltaf meðvitaður um hve lítið hann í raun veit um þennan hvers- dagsleika, og það sem hann veit hefur hann lesið eða séð einhver staðar annars staðar. Eins og sögumaður segir þegar hann hitt- ir bensínafgreiðslustúlkuna á Flateyri: „Bak við útidyrahurðirnar á Flateyri voru veraldir og ég hafði eldd séð nema brota- brotabrot af heimi stelpunnar" (bls. 95). Huldar lýsir hins vegar mjög vel mörgum einkennum íslensks veruleika og lýsingar hans á maxgöllum og lerumpuköUum (bls. 54), hinni séríslensku spjaUstöðu (bls. 29), bensínsjoppum sem hjarta bæjarins (bls. 57), veðurspjallinu (bls. 60) og göngulagi Akureyringa sem hann segir að ætti að kenna í Kramhúsinu (bls 122), eru sam- tímis frumlegar, fýndnar og ofur hvers- dagslegar og merldlega lausar við hetjutal og höfðatölu. Það er einna helst í landslagslýsingum að verldð minnir á hefðbundna ferðasögu. Vandinn við að skrifa ferðasögu felst helst í því að æda að fara um ókunnugt svæði og þykjast hafa vit á öUu því sem þar ber fýrir sjónir. Þessi ferðasöguvUla hefur sætt mildlli gagnrýni undanfarið sérstak- lega frá póstkólóníalistum, sem halda því ffarn að þetta vestræna fyrirbæri sé bara enn eitt tækið tU að stjórna öðrum. En þessi gagnrýni er kannsld í sjálfri sér þegar orðin ein af ldisjum pólitísJo-ar rétthugs- unar. Hvað sem því líður þá er hér farið vel með þessi völd sem sá sem skrifar um aðra ósjálffátt hefur og um leið og sögumaður setur sjálfan sig í dómarasæti gerir hann óspart grín að sjálfum sér. Ágætt dæmi um þetta er þegar sögumaður fýlgist með manni í enn einni bensínsjoppunni: „Mér fannst eins og hann hefði farið á mis við allt í lífinu. Að hann hefði ekki fengið að taka þátt í neinu heldur bara unnið og unnið. Lífið hefði verið hon- um ósanngjarnt og í besta falli ein með öllu við og við. En áttaði mig svo á eig- in hræsni. Af hverju hafði hann misst? Reykjavík? Kaffibarnum? Mínu lífi? Hann fann að ég starði á hann og leit upp. Rannsakaði mig ffá toppi til táar. Við horfðumst í augu en eftir smá- 1 14 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.