Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 8

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 8
skorar Kjell Kristiansen. 1 :0 Noregi í vil. 9. mín.: Asbjörn ver skot frá Ríkharði. 10. —11. mín. Mest leikið á miðju vallarins. 12. mín.: Fallegt skot frá Kjell Kristiansen, en fram hjá. 13. —16. mín.: Upphlaup til skiptis, en ekkert markvert ger- ist. 17. mín.: Leif Olsen leikur þvert yfir völlinn og gefur knött- inn til Gunnars Thoresen, sem spyrnir fyrir markið, en boltinn hrekkur af einum Norðmannin- um í markið. 2 : 0 Norðmönnum í vil. 18. —21. mín.: Mest leikið á miðju vallarins. 23. mín.: Leif Olsen leikur á þrjá Islendinga og gefur boltann til Gunnars Thoresen, sem skor- ar. 3 : 0 Norðmönnum í vil. 25. mín.: Upphlaup af íslend- inga hálfu, sem mistekst. 26. mín.: Upphlaup af íslend- inga hálfu, er Thorbjörn Svens- sen stöðvar með langri spyrnu til Gunnars Dubwad, sem spyrn- ir, en knötturinn lendir í stöng- inni. 27. mín.: Laglegt upphlaup ís- lendinga, sem mistekst framan við mark Norðmanna. 28. mín.: Helgi ver markskot. 29. mín.: Ilelgi ver skot frá Kjell Kristiansen. 30. mín. Harald Hennum leik- ur upp völlinn og gefur knött- inn þvert yfir til Leif Olsen, sem dettur, en Helgi nær knett- inum. 33. mín.: íslendingum mis- heppnast upphlaup. 34. mín.: Spyrnt fram hjá marki Norð'manna. 36. mín.: Ríkharður leikur upp völlinn, gefur knöttinn til Gunn- ars, sem missir af honum. 38. mín.: Ríkharður leikur upp völlinn, gefur knöttinn til Þórð- ar, sem missir af honum. 40. mín.: Dæmd aukaspyrna á íslendinga við vítateig. Gunn- ar Thoresen spyrnir, en Helgi ver. 41. mín.: Upphlaup af íslend- inga hálfu. Þvaga fyrir framan mark Norðmanna, en ekkert skeður. 43. mín.: Upphlaup af íslend- inga hálfu. Þórður gefur knött- inn til Gunnars, sem skorar. 3 :1 Norðmönnum í vil. 44. mín.: Helgi ver fallegt skot frá Gunnari Thoresen. Norðmenn sigra fyrri hálfleik með 3:1. Völlurinn er ekki eins blautur og í byrjun leiksins. J hléinu hefur Sveinn Helga- son hætt. Meisli, sem hann hlaut í leiknum við Dani, tóku sig upp. Haukur Bjarnason leikur því miðframvörð, en nú kemur 6 ÍÞRÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.