Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 11

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 11
Starfsíþróttcxmótið \ Hveragerði — Ja, ég vil í upphafi taka það fram, að' ég er enginn sér- fræðingur í starfsíþróttum. Nafnið s'tarfsíþróttir laðaði mig austur í Hveragerði á sunnudag- inn til að horfa á fyrsta starfs- íþróttamótið hér á landi, og ég varð ekki fyrir vonbrigðum, þótt stórrigning væri frá morgni til kvölds — og setti allt skipulag mótsins úr skorðum og gerði bæði keppendum og starfsmönn- um erfiðara fyrir. Það hefur mikið verið rætt um íþróttir að undanförnu og mönn- iim finnst nóg um öll þessi met og allan þennan hamagang í sambandi við það, þó einhver sé að hlaupa eða stökkva úti á íþróttavelli eða 22 menn að elta leðurknött í 90 mínútur eftir að hafa æft þrotlaust um m^rgar vikur — og á þeim tíma jafnvel slegið slöku við vinnu. Hver er árangurinn af öllu þessu striti og kappi spyrja menn? En það er nú svo, að kappið er okkur öllum rílct í lniga. Við viljum öll helzt vera meiri og geta meira en náunginn. Og allt- af erum við að keppa, þó að við Starfsíþróttir ryðja sér nú mjög til rúms hérlendis og mun keppni aldrei liafa verið meiri og almenn- ari en síðastliðið suinar. Merkasta íþróttamót þessarar teguiuiar fór fram í Hveragerði Jiinn 13. septem- ber s.l. og flytjum við hér frúsögn af móti þessu eftir Atla Steinarsson, blaðamann við Morgunblaðið, sem góðfúslega léði okkur greinina lil birtingar. Það er óþarft að kynna lesend- um Atla Steinarsson. Með skrifum sínum um ipróttir á íþróttasíðu Morgunblaðsins, hefur hann bezt kynnt sig sjálfur með lýsingum sín- um á kappmótum og öðru þvi sem markvert gerist innan í))róttasam- takanna. Honum tekst ávallt prýði- Jega að sameina skoðanir blaða- mannsins og íþróttamannsins og fá á þann hátt fram kjarnann í hverju móti og keppni. Grein hans um starfsiþróttir, sem hér fer á cftir, sannar þetta bezt og hyggjum við, að lesendur séu okkur fyllilega sam- mála. ______________________________________ séuni ekki í íþróttum. Við kepp- umst fyrst og fremst um að kom- ast sem bezt áfram í lífinu, kepp- umst um að hafa það sem bezt, að ná í vörurnar sem ódýrastar, við keppum við klukkuna — ÍÞRÓTTIR 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.