Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 17

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 17
því að svartur stendur illa að vígi á svörtu reitunum á báðum vængjum, þar eð hann hefur lát- ið kóngsbiskup sinn. Lajos Steinar telur fyrri leiðina betri og hefur sýnt fram á í ýms- um ágætum skákum, þar á meðal gegn hinum mikla Nimzowitsch, að með því að leika h4, getur hvítur rekið hættulegan fleyg inn í svörtu víglínuna á kóngsvæng. Hins vegar aðhyllast rússnesku meistararnir síðari leiðina. 1 þess- ari skák virðist Smyslov vera í þingum við báðar leiðirnar. 7. a3—a4 Rýmir fyrir biskupnum. Leik- urinn hefur einnig þann tilgang að hindra, að svartur geti aflæst drottningarvæng hvíts með D—a5 —a4. Á hinn bóginn er peðið nú veikara fyrir árásum en fyrr. 7....... Rb8—c6 8. Rgl—f3 Dd8—a5 9. Bcl—d2 Þessi leikur virðist ekki í sam- ræmi við það, sem á undan er komið. 9. Dd2, leikur, sem Smys- lov lék gegn Boleslavsky á skák- meistaramóti Sovétríkjanna 1941, er eflaust beztur. Ef til vill hefur Smyslov ,,óttast“ drottningar- skiptin eftir 9. — cxd4 10. cxd4, en í endataflinu hefði hvítur þó góðar horfur. 9. .... c5—c4 ! ? Orlagarík ákvörðun. Botvinnik hindrar Bd3 og c4 og lokar drottn- ingarvængnum með sókn á a-peð hvíts í huga. Hins vegar opnast nú hvítum mikilvæg skálína. 10. Rf3—g5 Leikið til þess að þvinga fram hið veikjandi svar, hó, þar sem 11. Df3 mundi ella knýja svart- an til að hróka, en það gæfi hvít- um færi á óstöðvandi sókn. Það er þó rökrétt ályktun, að fram- hald Steiners (h4 o. s. frv.) væri áhrifaríkara. 10....... h7—h6 Ohjákvæmilegur leikur. En það er lærdómsríkt að sjá, hversu mikla erfiðleika þessi ,,litli“ peðsleikur hefur í för með sér. 11. Rg5—h3 Re7—gó Botvinnik hindrar R—f4—h5, sem mundi vera honum mjög ó- þægilegt. Hefði hvítur leikið hin- um nákvæmari leik, 10. h4, mundi svartur ekki hafa átt kost á hinum gagnlega riddaraleik vegna svarsins h5. 12. Dd 1 —f3 Hvítan fýsir að hrekja riddar- ann af gó. Leikurinn bindur einn- ig svarta kónginn við völdun f-peðsins. Hér hefur einnig verið bent á 12. f4 og síðan g4 með f5 fyrir augum, en sú fyrirætlun mundi krefjast ýtrustu nákvæmni. 12....... Bc8—d7 13. Rh3—f4 Rg6xf4 14. Df3xf4 Rc6—e7 ! ? Riddarinn er fluttur til varnar á kóngsvæng, og samtímis undir- íÞRÓTTIR 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.