Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 27

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 27
mér trú um, að ég gæti sigrað Marciano, en hann sannaði mér það áþreifanlega, að mér var það ekki unnt. Hins vegar má hann eiga von á mér síðar. Marciano: La Starza var mér erfið'ur og veitti mér mikla keppni. Eg lét dynja yfir hann höggum af öllum þeim krafti sem ég ræð yfir og ég fyllist virð- ingu fyrir honum, ])egar ég hugsa til þess, hve mikið hann þoldi af þungum höggum (ég vissi að ég hitti hann oft svo um munaði), án þess að leggja árar í bát. Hann kom líka á mig miklum höggum, einkum í byrjun, en eftir að hann meiddist í vinstri hendinni var hann aldrei veru- lega hættulegur. Enqu betra en hér í borginni Pasadena í Kali- forníu var efnt til mikils frjáls- íþróttamóts hinn 11. júlí s.l. A þessu móti setti Fortune Gordien heimsmet í kringlukasti .58.10 m, og landi hans, Martin Engel, setti einnig á sama móti nýtt landsmet í sleggjukasti 59.55 m. Þetta tvennt er lesendum reynd- ar þegar kunnugt, en hitt vita færri, að aðeins 48 — fjörutíu og átta — manns greiddu aðgangs- evir, sem áhorfendur að þessari frjálsíþróttákeppni og sennilega er þetta minnsti hópur áhorf- enda, sem verið hefur sjónarvott- ur að nýju héimsmeti í viður- kenndri íþróttagrein. Iteyndar er það stórfurðulegt, hve lítill áhugi virðist vera hjá öllum almenningi þar vestra fvrir frjálsum íþróttum, þegar tillit er tekið til þess, að ein- mitt Bandaríkjamenn eiga met- hafana í flestum greinum frjálsu íþróttanna. Meistaramót stud- enta í frjálsum íþróttum var í ár haldið í New York og voru áhorfendur ekki nema 700, og miðað' við fólksfjölda eins og svo oft er í gamni gert, þá mættum við hér heima ])akka fyrir, ef allir starfsmenn við'slík mót létu sjá sig á vellinum.. iÞRÓTTIR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.