Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 37

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 37
Áhöfn Ármanns skipuðu: Áki Lúð'víksson, Haukur Hafliðason, Magnús Þórarinsson, Ólafur Nielsen og Stefán Jónsson, stýri- maður. Septemberbikarinn vann Ár- mann nú í fyrsta sinn, en hand- hafi hans var RFR. Áhöfn Ármanns skipuðu: Haukur Hafliðason, Snorri 01- afsson, Áki Lúðvíksson, Ólafur Nielsen og Stefán Jónssop, stýri- maður. Allar keppnir fram að síðustu heimsstyrjöld vann Ármann, en frá því aftur var farið að keppa í róðri 1951 og þar til nú hafa farið fram, samkvæmt framan- sögu, alls 9 keppnir, þar af hef- ur RFR unnið 6 en RDÁ 3. Um keppnistímabilið í ár má segja, að það' hafi verið haldið of seint. Menn eru fjarverandi úr bænum, sumarleyfin falla inn í æfingatímann og hafa þau oft- lega skemmt fyrir vel samæfðum áhöfnum. Aðal-keppnum ársins á að vera lokið fyrir 1. ggúst. Óhætt er að fullyrða, að sum- arið í sumar, hafi haft góð áhrif á keppendur beggja félaganna. Sigrarnir hafa skipzt á milli fé- laganna og það hefur að sjálf- sögðu örfað aftur áhugann. Hins vegar verður að játa, að enn sem komið er, skortir mikið á, að þátttakan í róðrinum sé nógu almenn. Það er eins og menn viti ekki ,að róður er eitt hið skemmtilegasta „sport“ sem til er, því að annað er varla á- stæðan hjá eins mikilli „víkinga- þjóð“ og vér Islendingar erum. I róðri er enginn skyldugur að keppa. Menn geta stundað hann í báðum félögunum sér til skemmtunar og afþreyingar, en þeir sem vilja keppa fá tækifæri til þess, svo fremi þeir þjálfi vel og reglulega. Beztu undirstöðuna og árang- ursríkustu fyrir „sjómennskuna“ fá menn við inniæfingar í þar til gerðum róðrarvélum. I þeim er undirstaðan, róðrartækni, æfð og áhafnir samæfðar. Bæði félögin hafa ákveðið að æfa inni í vetur og ættu þeir, sem „fylgjast vilja með frá byrjun“, að hafa sam- band við formenn félaganna sem fyrst, við þá Ludvig Siemsen (RFR), sími 4017, eða Stefán Jónsson (RDÁ), sími 2943. ÍÞRÓTTIR 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.