Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 44

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 44
Sigurkasfið á Olympíuleikjunum 1896 var helmingi styffra en núgildandi heimsmef Giordiens Gamall heimsmethafi í kringlu- kasti, Svíinn Harald Anderson, lét syo um mælt, eítir að honum hafði borizt til eyrna hinn ótrú- legi árangur Gordiens í kringlu- kastinu: „Takist þeim (fyrir vestan) að kasta yfir 60 metra, þá verð ég myrkfælinn“. „En“, bætir hann við, „það er fyrst og fremst hraðinn í kasthringnum, sem Ameríkumenn hafa tamið sér, er stuðlað hefur að því, að unnt hefur verið að' kasta kringl- unni svona ótrúlega langt. Ef * við, sem æfðum kringlukast á árunum eftir 1930, hefðum gert okkur Ijóst hvað hraðinn í hringnum hefur að segja og æft samkvæmt því, þá er ég viss um, að okkur hefði tekizt að kasta miklu lengra. Að vísu ekki 59 metra, en 55 metrum hefðum við átt að geta náð“. Framfarirnar mestar í kringlukastinu Á síðastliðnum 20 árum hefur engri íþróttagrein fleygt eins mikið fram og kringlukastinu. 42 Árangrar ársins 1933 eru alveg tilvaldir til samanburðar við ár- angra ársins í ár, því það ár voru toppmenn Olympíuleikjanna í Los Angelees (1932) hvað virk- astir á íþróttasviðinu og á næstu árum þar á eftir fylgdi mikil framþróun, ekki aðeins í kringlu- kasti, heldur og fjöldmörgum öðrum greinum frjálsra íþrótta. Við þurfum í því sambandi ekki annað en nefna nöfn eins og Torrace í kúluvarpinu, Nikkan- en í spjótkasti og þýzku sleggju- kastarana Hein og Blask ásamt töframanninum í stangarstölck- inu, Warmerdam. Ef við berum saman miðað við prósenttölu framþróun hinna ýmsu greina, þá komumst við fljótt að raun um, að köstunum hefur fleygt mest fram. Til gam- ans fylgir hér tafla, sem sýnir gildandi heimsmet árið 1933 og 1953 og fyrir aftan prósenttala framþróunarinnar. 1033: 1953: 100 m hlaup 10.3 10.2 1% 200 m hlaup 20.0 20.2 2% ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.