Allt um íþróttir - 01.10.1953, Side 45

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Side 45
400 m hlaup 46.2 45.8 0.9% 800 m hlaup 1:49.8 1.46.6 2.9% 1500 m hlaup 3:49.0 3:43.0 2.0% Ensk míla 4:07.6 4:01.4 2.5% 3000 m lilaup 8:18.8 7:58.8 4% 5000 m hlaup 14:17.0 13:58.2 2.2% 10000 m hlaup 30:06.2 29:02.6 3.5% 110 m griml 14.4 13.5 6.2% 400 in grind 52.0 50.4 3.2% Langstökk 7.98 8.13 1.9% Þrístökk 15.72 16.23 3.1% Hástökk 2.04 2.12 3.8% Stangarstökk 4.37 4.77 S.4% Kúluxarp 16.20 18.04 10.2% Kringlukast 51.73 59.32 12.8% Spjótknst 76.10 80.41 5.4% Sleggjukast 57.77 01.38 5.8% Eins og framanskráð tafla ber með sér eru kringlukast og kúlu- varp í sérflokki. Að frátöldu stang'arstökkinu sýnir engin grein önnur yfir 7% framþróun og aðeins þrjár grein- ar, 110 m gVindahlaup, sleggju- kast og spjótkast sýna meiri framþróun en>5%. I hlaupunum er framþróun síðustu tuttugu ára mun minni. Aðeins eitt hlaup, sem mjög sjaldan er lilaupið á íþróttamótum, 3000 m hlaupið, sýnir 4% þróun. Hinn frábæri árangur Zatoppks í 10000 m hlaupinu eykur aðeins á um 3.5% og sýnir það okkur bezt, að hlauparar af eldri ár- gangnum hafa verið harðir í horn að taka. Saga kringlukastsins Til gamans má nefna það hér, að á fyrsta stóra alþjóðamótinu, þar sem kringlukast var ein keppnisgreinanna, en það voru Olympíuleikarnir í Aþenu árið 1896, sigraði Bandaríkjamaður- inn Garrett keppnina og kastaði 29.15 metra, eð'a rúmlega helm- ingi styttra en þeir félagar Gor- dien og Iness kasta í dag. A þessu móti var kasthringurinn ferkantaður að lögun, en er tím- ar liðu fram varð hann hafður kringlóttur eins og kunnugt er. Frá þessari fyrstu keppni og til vorra daga hefur framþróun- in verið geysileg. Brautryðjand- inn Martin Sheridan (USA) bætti metið á árunum milli 1901 og 1910 um 6.5 metra og náði bezt 43.09 metrum. Síðan taka Evrópumenn við, einkum Finn- arnir Taipale og Niklander, sem áttu mikinn þátt í að bæta kast- stílinn, en hins vegar réðu þeir ekki við metið, sem Bandaríkja- maðurinn Duncan setti 1912 og hljóðaði upp á 47.58 metra. Bandarikjamenn sigruðu á báð- um Olympíuleikjunum 1924 og 1928 og hét sá Bud Houser sem sigraði í bæði skiptin. Reyndar má segja um hann, að hann hafi á þeim tíma fyllt þann nýmynd- aða hóp kringlukastara, sem kastaði af snerpu og tækni, en ekki af líkamskröftunum einum saman Fyrstur manna til þess að ÍÞRÓTTIR 43

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.