Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 45

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 45
400 m hlaup 46.2 45.8 0.9% 800 m hlaup 1:49.8 1.46.6 2.9% 1500 m hlaup 3:49.0 3:43.0 2.0% Ensk míla 4:07.6 4:01.4 2.5% 3000 m lilaup 8:18.8 7:58.8 4% 5000 m hlaup 14:17.0 13:58.2 2.2% 10000 m hlaup 30:06.2 29:02.6 3.5% 110 m griml 14.4 13.5 6.2% 400 in grind 52.0 50.4 3.2% Langstökk 7.98 8.13 1.9% Þrístökk 15.72 16.23 3.1% Hástökk 2.04 2.12 3.8% Stangarstökk 4.37 4.77 S.4% Kúluxarp 16.20 18.04 10.2% Kringlukast 51.73 59.32 12.8% Spjótknst 76.10 80.41 5.4% Sleggjukast 57.77 01.38 5.8% Eins og framanskráð tafla ber með sér eru kringlukast og kúlu- varp í sérflokki. Að frátöldu stang'arstökkinu sýnir engin grein önnur yfir 7% framþróun og aðeins þrjár grein- ar, 110 m gVindahlaup, sleggju- kast og spjótkast sýna meiri framþróun en>5%. I hlaupunum er framþróun síðustu tuttugu ára mun minni. Aðeins eitt hlaup, sem mjög sjaldan er lilaupið á íþróttamótum, 3000 m hlaupið, sýnir 4% þróun. Hinn frábæri árangur Zatoppks í 10000 m hlaupinu eykur aðeins á um 3.5% og sýnir það okkur bezt, að hlauparar af eldri ár- gangnum hafa verið harðir í horn að taka. Saga kringlukastsins Til gamans má nefna það hér, að á fyrsta stóra alþjóðamótinu, þar sem kringlukast var ein keppnisgreinanna, en það voru Olympíuleikarnir í Aþenu árið 1896, sigraði Bandaríkjamaður- inn Garrett keppnina og kastaði 29.15 metra, eð'a rúmlega helm- ingi styttra en þeir félagar Gor- dien og Iness kasta í dag. A þessu móti var kasthringurinn ferkantaður að lögun, en er tím- ar liðu fram varð hann hafður kringlóttur eins og kunnugt er. Frá þessari fyrstu keppni og til vorra daga hefur framþróun- in verið geysileg. Brautryðjand- inn Martin Sheridan (USA) bætti metið á árunum milli 1901 og 1910 um 6.5 metra og náði bezt 43.09 metrum. Síðan taka Evrópumenn við, einkum Finn- arnir Taipale og Niklander, sem áttu mikinn þátt í að bæta kast- stílinn, en hins vegar réðu þeir ekki við metið, sem Bandaríkja- maðurinn Duncan setti 1912 og hljóðaði upp á 47.58 metra. Bandarikjamenn sigruðu á báð- um Olympíuleikjunum 1924 og 1928 og hét sá Bud Houser sem sigraði í bæði skiptin. Reyndar má segja um hann, að hann hafi á þeim tíma fyllt þann nýmynd- aða hóp kringlukastara, sem kastaði af snerpu og tækni, en ekki af líkamskröftunum einum saman Fyrstur manna til þess að ÍÞRÓTTIR 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.