Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 53

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 53
Þetta var skemmtilegt hlaup, því keppni þriggja síðustu uianna var mjög tvísýn. Þórir er harður í horn að taka og slær aldrei af í keppni. Hann er líka í góðri þjálfun. Leifur og Þórir náðu þarna sínum langbeztu tímum á þessari vegalengd og Guðmundur, sem var í sérflokki í hlaupinu og virtist helzt ekk- ert hafa fyrir, var aðeins 1/10 frá eigin meistaramótsmeti frá 1949. 1952 vann Hörður Haraldsson (Á) á 51.1 sek. - Þegar keppni hófst daginn eft- ir hafði veður spillzt að mun. Nú var komin norðanrigning, ca. 3—4 vindstig og kaldara, en daginn áður. Samt sem áður náð- ist allgóður árangur í mörgum greinum, sérstaklega var ]k'> eft- irtektarverður tími Kristjáns Jó- hannssonar í 5000 m, 15:27.8 mín., sem er nýtt meistaramóts- met, 19.2 sek. betra en met hans frá meistaramótinu í fyrra. Fyrsta grein dagsisn var kúlu- varp. Keppnin um meitsaratitil- inn var tvísýn og spennandi milli þeirra Guðmundar Ilermanns- sonar (KR) og Skúla Thoraren- sen (IJMFK), og lauk með sigri þess fyrrtalda, 14.45 gegn 14.31 hjá Skúla. Guðmundur er mjög látlaus og prúður og frjáls- í]>róttamönnum mjög til fyrir- • myndar um alla framkomu. Hann hefur tileinkað sér amer- íska stílinn við kúluvarpið og á án efa eftir að taka miklum framförum. Skúli er einnig bráðefnilegur kastari, sá alefni- legasti, sem komið hefur hér fram í nokkur ár. Þegar hann hefur lagað atrennuna h'tið eitt, verða 15 m jafnauðveldir og 14 m nú. Urslit urðu þessi: 1. Guðmundur Ilermannsson (KR) 14.45 m. 2. Skúli Thorarensen (UMFK) 14.31 m. 3. Friðrik Guððmundsson (KR) 14.07 m. 4. Sigurður Júlíusson (FH) 13.03 m. Meistari í fyrra varð Friðrik Guðmundsson (KR) 14.00 m. Torfi er greinilega ekki í sömu æfingu og í vor, þegar Lundberg keppti hér, en þó var hann í sér- flokki í stangarstökkinu; varð meistari í 6. sinn á 8 árum, í þetta sinn með 3.80 (í fyrra 3.75). Það er alltaf ánægjulegt að sjá Torfa stökkva, hann er eins og stálfjöður, þegar hann flýgur yfir rána, og maður hefur það á til- finningunni, að hann kæmist langtum hærra, ef hann næði lagi Bandaríkjamannanna beztu, sem smjúga yfir rána í svimandi hæð. Keppnin um annað sætið var skemmtileg, milli Bjarna Linnet (IR) og Valgarðs Sigurðs- ÍÞRÓTTIR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.