Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 57

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 57
Islandsmótið 1953 í september lauk einu sér- stæðasta íslandsmeistaramóti í knattspyrnu, sem um getur í 42 ára sögu mótsins. Þetta Tslands- mót er orðin spegilmynd af því skipulagsleysi, sem ríkjandi er orðið í knattspyrnumálum okk- ar. Enda voru það orð að sönnu, sem einn orðheppinn knatt- spyrnuáhorfandi lét sér um munn fara, að aflokninni tveggja mánaða hvíld um hásumarið, um forystu þessara mála: Þeir vilja orðið emja mótaleiki, bara landsleiki og dnnslciki. Það er einnig hlægilegt, að á því herrans ári 1953, er ísland skal heyja 3 landsleiki í knatt- spyrnu, að til skuli vera í reglu- gerð knattspyrnusambandsins sú fáránlega regla, að fjölgi þátt- takandi liðum um eitt frá þeim fjölda, sem verið hefur fastur um nokkur ár, skuli leikjum á félag fækka úr 4 (þótti víst allt of mikið) í 2 með undantekningu, sem úrslitaleikurinn gerði. Enda þótt Knattspyrnusambandið hafi átt að lieita æðsti aðili þess- ara mála, hefur það þó allt frá stofnun þess látið' bjóða sér, að aðal knattspyrnumót ársins, helzti viðburðurinn, íslandsmót- ið, skuli fá slíkan umbúnað, að því sé þrengt inn á milli heim- sóknanna á örfáa daga, með þeim afleiðingum, að tvívegis á 3 árum hefur mótið hreinlega verið eyðilagt, fyrst íþróttalega séð, en í ár keyrði alveg um þverbak, er mótið var gert að engii, bæði íþróttalega og fjár- hagslega. Sú skipan var á þessu í sum- ar, að Þróttur bættist í hóp þátt- takenda í mótinu, og varð þá að skipta liðum í 2 riðla. Lentu KR, Fram og Akurnesingar í öðrum; en Valur, Víkingur og Þróttur í hinum. í fyrri riðlinum fóru leik- ar þannig, að Akurnesingar báru sigur úr býtum, sigruðu Fram með 4:1, KR með 4 :0, en KR sigraði Fram með 3 : 1. f hinum riðlinum bar Valur sigur úr být- um, sigraði Þrótt með .... og Víking með ....... en Víkingur sigraði Þrótt með 4:0. Eftir dúk og disk fór síðan úrslitaleikur mótsins milli Vals og Akurnesinga fram sunnudag- inn 6. september. Varð hann að lokum einn sögulegasti leikur, sem hér hefur farið fram síðan ÍÞRÓTTIR 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.