Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 21
1
S A G A
xix
u
Trappei Point” Blankets
Búnar til fyrir Eaton’s af beztu framleiðendum
“Point” ullarábreiða á Englandi.
“Trapper Polnt” ullarábreiður, eru iðnaðarvara einn-
ar elztu og frægustu ullarábreiðu verksmiðjunnar á
Englandi—verksmiðju, sem ofið hefir þægindi, gæði
og fegurð í ullarábreiður 1 marga mannsaldra.
“Trapper Point” ullarábreiður, eru nafnkunnar
fyrir sín þœgilegu hlýindi, miklu mýkt
og endingargœði.
Sérhver þráður í ullarábreiðum þessum, er spunn-
inn úr beztu alull, og er yfirborðið verndað af þykkri,
þéttkembdri ullarloðnu, sem ver ryki, þurru grasi, tág-
um og laufum, og sem ekki næðir I gegnum, og hrynd-
ir all-miklu vatni af sér.
LITIR—STÆRЗVERÐ
GRÁTT
(Svartar randir og
“points")
60x72 (8 pd.) .....$ 8.00
63x81 (10 pd.) ....$10.00
72x90 (12 pd.) ....$12.00
LITIR
Bláar, grænar, rauðar,
“Camel,” hvftar, hvítar
með friðarboga-röndum:
60x72 (8 pd.) ....$10.00
63x81 (10 pd.) ....$12.50
72x90 (12 pd.) ....$15.00
ST. EATON
WINNIPEG CANADA