Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 55
S A G A
185
alt af í einhverri ímyndaSri ásthelgi, en ættir ekkert af
raunverulegri ást. Og nú—og nú--------— er eg trúlofaSur
— — Dóru vinstúlku, þinni.”
Sólborg náfölnar. Þau eru ’þögul litla stund og hald-
ast í héndur. 1 augunr beggja iblika tár. ÞaS er grafar
kyrS. Svo rífur hann þögnina, og segir:
“En eitt eigum viS saman sem aldrei verSur frá okkur
tekiS. ÞaS er þessi fagri draumur—Indíána-sumars-
draumurinn.”
* * *
ÞaS er áliSiS dags. Sólin komin lágt á loft. Sólborg
kemur fram úr hinum þétta skógi viS ána. Hægt og eins
og í leiSslu, gengur hún eftir grænni grundinni. Hún
raular hægt og þunglyndislega:
“ ’pess bera menn sár um æfilong- ár,
sem að eins var stundar hlátur.
pví brosa menn fram á bráðfleygri stund,
sem burt þvær ei ára grátur.
Drýpur sorg, drýpur hrygð af rauðum rósum.’ ”
Alt í einu heyrist þytur, ekki ólíkt hrimgný í fjarska.
ÞaS er aS ihvessa. Stormurinn þýtur i skóginum og þyrl-
ar Iaufunum af trjánum. ÞaS fer ónota hrollur um Sól-
borgu. Vindurinn er svo einkennilega kaldur eftir þenna
heita dag. Hún snýr sér aS skóginum og veifar hendinni
í kveSju skyni:
“Eg kveS þig fagra Indíána sumar, sem varir svo
skamt, en ert máske yndislegast vegna þess.”
ÞaS heyrist skrölta í sporvagni álengdar. Sólborg
hleypur viS fót. Stormurinn leikur sér aS þunnum föt-
um hennar. Hálfvisin laufin fjúka alt í kring, og henni
finst hún vera eins og lítiS lauf, sem örlög og atvik
feykja eftir vild.
Asa Þór.