Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 60

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 60
190 S AGA urnar standa eftir, eins og hinir fornu saltstólpar, innan um hjólganda þekkingarinnar á vísindavelli heimsins. Saltiö er auðvitað ekta. En vér notum þaö einungis sem borösaltiö í baukum vorum: aö eins sem krydd í mjög smáum mæli, sem vér sálditm yfir mat og drytkk daglega lífsins. Vér liöfum snúið öllum vorum áhuga og viljakrafti, þekkingarleit og vísinda iökunum, að moldinni. Hún er föst fyrir og lætur ekki undan. Og vér voruni líka úr henni skapaöir. En andinn er Svo dæmalaust laus í sér, og kenningarnar urn liann óskiljanlega golukendar, af- sleppar og efnislitlar. Og það er ekki 'heidur við ööru aÖ búast. Þetta var nú aldrei nema einn blástur, sem fyrsti maöurinn fékk í nasirnar af lífsloftinu. Og þótt nefið sé stórt á Gyðinginum, þá er varla von að sá gustur, sem þar komst inn, endist öllum þessum stóra hóp í miljónasta lið. Hann hefir því ekki gert stóra fígúru í friðarmál- unurn, og enda mikið spursmál hvort hann hefir verið andi friðarins í byrjuninni, eða stríðsandi lífsins. Eg er hér friðarþjónn, friðtalandi þjóðar, sem hefi þeirri helgu skyldu að gegna, að gera alt sem eg get til að fyrirbyggja öll þau strið, sem hnekt gætu heiðri, fé og vinsældutn þjóðar minnar. Og það er hlutverk mitt hér, að koma heiminum í skilning um að vér elskum frið. En fyrir sjálfum mér dylst það ekki, að hið látlausa stríð í öllum þess myndum, hefir gert oss það sem vér erum. ‘Neyðin kennir naktri konu að spinna,’ og á striðs- árum knýr neyðin oss að taka á, af öllu afli sálar og lík- ama. Síðasta striðiö hóf fluglistina upp í æðra veldi, fullikomnaði kafbátana og hratt mörgum nýjum uppfundn- ingum af stað. Eg neita því ekki að þær hafi verið of dýru verði keyptar. Og eg fyrir mitt leyti álít að það væri réttast fyrir okkur mennina á þessari litlu jörð, að halda friðinn vor á meðal innbyrðis, i framtíðinni, en berjast heldur við nágrannana á hinum hnöttunum. Sá timi er nú kominn, að oss nægir ekki jörðin ein til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.