Saga: missirisrit - 01.12.1929, Síða 63

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Síða 63
S A G A 193 kjaftshögg á annan kjammann. Og ef einhverjum yröi það á, aö Ibjóöa hægri kinnina, þegar sú vinstri heföi veriö slegin, þá mundi hann aldrei geta fyrirgefiö sér þann barnaskap. Þér v-iljiö aö aðrir séu betri viö yöur, en þér eruð við þá. Riki maðurinn álítur sig breyta réttilega, ef hann gef- ur vinnumanni sínum iþað gjald, er nægi fyrir leppana hans, og fæöi, sem heldur nokkurn veginn við starfskröft- um .hans, meðan hann vinnur honum. Iðnfélagsmaðurinn finnur ekkert til þess, þótt verka- maðurinn, sem með Ihonum vinnur, fái þris.var sinnum lægri laun, fyrir erfiðara starf en vandaminna. Þár er jöfnuður iðnfélaganna kominn. Sá jöfnuður, sem heimt- ar alt en gefur ekkert. Þeir standa auðkýfingum fylli- lega á sporði i hugarhráa og hjartakulda, stétta hatri og valdafíkn. Mennirnir geta búið til lög, sem þvinga alt til jafnaðar á yfirborðinu, en svo lengi, sem jöfnuðurinn býr ekki í hugarfarinu, og kenningar Krists rikja ekki í hjartanu verða þar eilíf valdavíg og launmorð græðginnar bak við tjöldin. Því lögin eru dauð, ef hinn sanni, lifandi andi þeirra, speglar þau ekki. Eins lengi og almúginn hreinsar ekki sár Lazarusar með hundunum, og þvær ekki fætur hvers annars, með hugarfari Krists: auðmýktinni og samúðinni, en sparkar hvolpinum og ketlingnum frá dyrum sínum út i hungur- dauða og helkulda vetrarins, en svíkur og særir hvern annan daglega—svo lengi, segi eg, er lýðurinn að leika leik ríka mannsins harðbrjóstaða, og verðskuldar sömu útskúfun lifsælunnar og hann. Þannig erum vér þann dag í dag. Vantreystum for- sjóninni, en hrifsum alt hver af öðrum. Elskum ekkert nema sjálfa oss, og þekkjum ekkert ríki nema þessa heims. Og inn í þennan sótsvarta sjálfbirgings heim mont- innar moldar, var kirkjan send, til að boða hinn eilífa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.