Saga: missirisrit - 01.12.1929, Side 83
S AGA
213
II. MAÐUR SPÁIR í SVEFNI
Þegar Jón sonur Jóns prests Jónssonar Eiyjólfsson-
ar frá Gilsbakka, bjó á Laxfossi—(eÖa þó öllu heldur,
þá hann bjó á Eeirulæk, því þar bjó hann einu sinni,
e'ða byrjaði búskaip, þó þess sé ekki getið í “Huld,”
bls. 71, þar sem Jóns er getiÖ)—þá hélt hann vinnu-
mann einn, sem mig minnir að héti Jón, heldur fá-
vísan. Vinnumaður þessi talaði ærið upp úr svefni
og spáði þá. Eru hér tvö dæmi sögð um það.
Annan vinnumann hafði Jón, sem ekki er nafn-
greindur. Sá var ofláti og gerði skop aÖ Jóni vinnu-
manni. Einu sinni um vetur talaÖi Jón hátt upp úr
svefninum, og sagÖi frá því aÖ vinnumaÖur og hús-
bóndi sinn, væru báÖir fallnir ofan í pytt, og mælti:
“Eg bjarga honum Jóni mínum, en hinn má sökkva
fyrir mér.” Bóndi og vinnumaÖur reru suður þá um
veturinn. GerÖi þá mannskaÖa veÖur. DruknaÖi
vinnumaÖur, en skip það, sem Jón bóndi var á, bjarg-
aðist meÖ naumindum.
ÖÖru sinni sagÖi hann hátt upp úr svefni: “Hann
Halldór i Felli er “dispenseraður,” en hann Jón í
Broddanesi er “konstitúeraður.” — Hvorugt þessara
orða skyldi hann í vökunni, og ekki heldur þekti hann
þessa menn. Nokkru síðar fréttist aÖ Flalldór væri
settur frá embætti fyrir meÖferð á duggunni “For-
túnu,” en Jón Magnússon í Broddanesi hefði verið
settur fyrir Strandasýslu í hans stað.
TTT. DAUÐUR MAÐUR KENNIR VÍSU.
Eftir sögn Norðlinga, 1893.
Jón bóndi á Hvarfi í Víðidal, er úti varð í blindbyl
í nóvember, 1892, hafði nokkru fyrir dauða sinn ort