Saga: missirisrit - 01.12.1929, Side 98
228
S A G A
“Meinið mitt”.
Þaö hefir löngum kveðið viS þann tón hjá okkur, aö
þessi eSa hinn væri nautiheimskur, sem viS höfum álitiS aS
væru grunnhyggnir, nefnilega, aS lengra væri ekki hægt
aS fara í samjöfnuSinum, því aS naut væru reglulegir
heimskingjar. ÞaS getur veriS aS iþetta sé rétt ályktaS
hjá okkur, þaS ræSur auSvitaS hver sinni meiningu. Eg
umgekst mikiö skepnur í uppvexti mínum, eins og flestir
unglingar heima á ættjörSinni urSu aS gera, og varS eg
aldrei var viö neina heimsku hjá nautgripum fremur en
öörum skepnum. Eg man þaö, aS mjólkurkýr voru vana-
lega komnar á leiö heim fyrir og um mjaltatíma og þaö
þurfti mjög sjaldan aS sækja þær. Mér fanst þaS lýsa
óvanalegri hygni, aS vera svo nákvæmar um tímann, en
þaS var sagt aö þaö væri af því, aö þær vendust á þetta,
og þaS væri bara vani. En er hægt aS venja nokkra
skepnu, sem’er mjög heimsk? Ög hvaS erum viS sjálfir
annaS en vani ? Á eftir þessum formála kemur nú dá-
lítil saga af nauti, sem faSir minn, Jón yngri Daníelsson,
átti þegar hann var á Kverná í fyrra sinniö, frá 1840—
1850 eöa 51.
Nautiö var kallaö “Meiniö mitt” af því aS þaS var
svo hlægilega mannýgt. ÞaS t. d. rak aldrei undir kven-
fólk né krakka, en því var uppsigaS viö fulloröna karl-
menn, helzt þá, er báru sig vel til og þóttust vera töluvert
góöir fyrir sig.
ÞaS var seint á engjaslætti aS maSur kom aS Kverná
sunnan úr Staöarsveit, dálítiS kendur af víni. Hann var
þar aö spígspora á 'hlaSinu rétt um þaö leyti sem “MeiniS
mitt” kom heirn til aö vitja fötu sinnar, því aS því voru
gefnir allir afgangar og leifar frá heimilinu og þaS var
alt af látiS í kálfsfötuna, um hana vitjaöi þaS vanalega
kvöld og morgna frá því þaS var lítill kálfur, en nú var
þaS oröiö stórt og mikiö naut fjögra ára gamalt. En samt
mundi “Meiniö mitt” öll þessi ár eftir fötunni sinni, þaö