Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 101
S A G A
231
sig ekki fyr en boli væri farinn, og iþaS ráS dugöi honum.
Þaö varð mesti hlátur úr þessu öllu saman.
“Meiniö mitt” rak ekki fleiri undir eftir þetta; því var
slátrað litlu síðar og þess frægSarferill þar meS á enda,
og lýkur þar meS sögunni.
Jónas J. Daníelsson.
Daisy.
ÁriS 1910 flutti eg úr Pine Valley-bygSinni vestur aS
hafi, áttum viS þá hryssu, sem viS höfSum aliS upp. Var
hún kölluö Daisy. Hún var um þaS aS vera þrevetur, ljós-
bleik á lit. Byrjað var aS temja hana, sem var heldur
létt verk. Daisy var vanalega eignuö mér; og þegar mik-
iS var viS haft, var hún kölluð Daisy hans Eyva. ÞaS
þarf ekki aS geta þess aS viS' Daisy vorum miklir vinir,
enda fagnaði hún mér einlægt þegar hún sá mig. Kæmi
eg út í fjósiS, þá heilsaSi hún mér ætíS með hneggi,
stundum háu og hvellu, en stundum rétt kumraði í henni.
Svo misjafnlega lá á henni. HefSi eg veriS nokkuS lengi
aö heiman, fagnaSi hún mér með meiri viShöfn er hún sá
mig fyrst. Reisti hún þá höfuðið hátt upp og hringaSi
makkann og bar fæturnar til eins og hún væri aS stíga
dans. Hneggjaði hún þá hvaS eftir annað hvelt og vin-
gjarnlega.
Eftir sjö ára dvöl viS hafiS, fór eg i kynnisför aS sjá
móöur mína og stjúpföSur. Dvaldi eg hjá iþeim nokkrar
vikur. Á iþessum tíma höfSu orðiS miklar breytingar hjá
þeim. Þau höfðu selt land sjtt og flutt t þorpiS Piney.
Flest af skepnunum hafSi verið selt. Daisy hafSi verið
seld líka.