Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 125
SAG A
255
má nærri geta hvernig föður mínum heföi geSjast aS
þeirri þýðingunni á nafninu sínu. Og sannast að segja
kunni eg því hálf illa sjálfur, en varð þó aS sitja meS
þaS eins og hvert annaS hundsbit.
KvartaSi eg undan þessu viS Jón Hermann, sem eg
átti dálitla hönk upp í bakiS á, en hann vann alla daga
og var annaS hvort svo þreyttur eSa innlifaSur Bellu á
kvöldin aS hann gat ekkert hugsaS mér til gagns. SagSi
bara aS öll íslenzk nöfn yrSu aS hafa þetta hér og fór eg
jafnnær frá honum.
Þá sneri eg mér til Leif Erickson og sagSi honum
harmsögu mína og föSur míns.
“Þú verSur aS törna nöfnunum á ensku—transleita þau
bara,” svaraSi hann óSara.
“Og hvernig verSa þau þá?” spurSi eg, því eg var
farinn aS komast svo lítiS niSur í 'þessu hrognamáli hans
og skilja þaS einfaldasta.
Hann svaraSi ekki strax, en sneri upp á yfirskeggiS
meS 'báSum höndum og horfSi spekingslega út í bláinn.
Alt í einu slepti hann tökunum á yfirskegginu og skellir
höndunum á lærin.
“Gúddí, gúddí! Hér er þaS !” hrópaSi hann og har
sig til eins og andinn hefSi steypt sér yfir hann úr háa
lofti. “Þú kallar þig Bræt Dei fBright DayJ. Jú sí!
Transleitar Bjartur og Dag en þróar syninum. ÞaS er
bjútifúl nafn, þó eg kristni þig því sjálfur.”
Eg þáSi nafniS meS þökkum, sem er bara hárrétt þýS-
ing á mínu, og hefi alt af notað þaS hjá enskum síSan.
Tók eg eftir því aS verkstjórarnir fóru aS líta miklu
hlýlegar til mín strax og eg íhafSi fengiS nýja nafniS.
Og þegar gott var veSriS heilsuSu þeir mér á morgnana
meS því aS segja:
“Good morning ! Bright day to day Mr. Bright Day !”
Þótti mér vænt um, eins og æfinlega þegar einhver
er góSur viS mig, og óskaSi Iþeim góSrar liSunar í hjarta
mínu.