Saga: missirisrit - 01.12.1929, Síða 131

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Síða 131
S AGA 261 steinslituSu sauðskinninu, sem gerði þær léttar á sér eins og fiðrildi, svo þeim var þaö leikur ibara aS Maupa af sér hvaSa strák sem var, ef þeim leizt ekki á hann. En hér komast þær ekki úr sporunum á þessum glerhörSu skóm, en verða aö bíSa skjálfandi Iþess sem aö höndum ber viS hvern bakstig og á hverju götuhorni. Annars eru skórnir heldur fallegir og glansa alt af eins og ofnarnir í stofum danska kaupmannsins, sem eg seMi alt af ullina af Móru minni. 2. Illa geSjaSist stúlkunum .aS mórauSu fötunum aS heim- an. Vildi engin þeirra meS mér ganga meSan eg var í þeim. HafSi eg þó alt af haldiö aS þau væru fremur falleg, því þaS var Stína mín, sem sneiS þau og saumaSi og hafSi föt prestsins til fyrirmyndar, sem hann pantaSi sér úr Thomsens Magazíni. En þaS var ekki til neins aS kvarta. Fór eg þvi og keypti mér önnur föt fyrir þrjá dali hjá GySingi norSur í ASalstræti. Raunar áttu fötin aS kosta tíu dali i fyrstu, en eg ihafSi ekki handbæra nema þessa þrjá dali í þaS skiftiS og þeim hampaSi eg óspart framan í GySinginn og sá aS 'honum leyzt vel á þá. Eoks- ins eftir miklar málalengingar, sem stóSu yfir frá því klukkan tvö um daginn til klukkan sex aS kvöMinu, og sem eg skildi mjög lítiS í, gaf hann þaS’ eftir aS eg fengi fötin fyrir þetta verS. Þótti mér reglulega vænt um. Hefi eg alt af síSan haldiS aS GySingar væru ekki eins slæmir og okkur hefir veriS kent, þótt þeim yrSi þetta ólán á fyrir nítján hundruS* árum síSan. En eg hefSi gaman af aS vita hvaS sú þjóS heitir, sem ekki hefir líf- látiS frelsara sína. í annari búS—eg heM enskri—keypti eg mér næsta dag harSan eins dals hatt, kolsvartan. Þ'essa Christie- stiffs, sem hér eru kallaSir, en notaSir eru í Reykjavik til aS taka ofan meS. Þar keypti eg líka gula skó fyrir dal og hálfan og hvíta milliskyrtu meS stálhörSu brjósti og handstúkum. Og til aS kóróna dýrS mína fekk eg mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.