Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 138

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 138
268 S A G A rjóma, sem þeir kalla æs-krím í daglegu tali. Þaö, a8 gera gott, er nefnt að tríta, en eyöslan, sem verður viö aö tríta, er nefnd aö spenna. Þegar einhver spennir svo miklu aö hann er orðinn vita peningalaus, segist hann vera bostaður eöa brók. Það heitir og einnig að vera brotinn. Þá segjast þeir fíla töff, sem er eiginlega slasm líðan. Þegar einhver vill ekki tríta, er sagt að hann sé mín þíng og mæser, klós og stindsí o,g samansaumaður grútar- háleistur. Kjósa flestir fremur peninga útlátin en því líkt orðbragö. Ef stúlka gengur vellyktandi er sagt aö hún sé per- fjúmuö, og tönnuð í framan ef hún er sólbrend. Vandað- ar stúlkur eru streit og strikt og stöffið, en hinar flört, robbernekk og bögghás. Verði stúlka yfir sig forviða þegar hún sér mann, fær hún sjokk. Vilji hún ei þýðast mann, er sagt hún standi á móti manni. En vilji maður henni vel, er það kallað að standa með henni. En vilji hún alls ekki líta við einhverjum, segist hún ekki geta staðið hann. Röff felló kalla þær þann, er skvísar þær of fast eða kreistir þær að óþörfu, en bíst og brút er sá, sem hörtar þær eöa meið’ir. Eipra og fíngeröa menn nefna þær næs kidd, gúdd gæ, slikk boj og fæn felló. Hafa þær yfirleitt meira gaman af þeim á friðarárum, en þeim stórkarlalegu, en heita þó á hrottana til allrar karlmensku og stórræða ef í harðbakka slær og í stríð lendir eins og Helgi magri hinn kristni geröi á Þór fyrir þúsund árum síðan. Treyja stúlkunnar heitir blásan en pilsið skörtið. Fyrir innan það kemur pettíkótið. En inst var mér sagt að hétu blúmur og varð eg aldrei svo frægur að sjá þær. Á höfðinu, innan í hárinu, brúkuðu þá margar þeirra hár- göndla mikla eða hártuskur, sem þær keyptu í búðunum eins og hvern annan óþarfa, og höfðu til þess að drýgja hár sitt í annara augum, án þess þær ætluðust til að fólk vissi annað en guð hefði látið alt vaxa á höfðinu. Var þá hárprýðisöld kvenna mikil í landinu. Var sú konan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.