Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 144

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 144
274 S A G A Var eg fljótur aö taka upp nýja siSinn, en geymdi þó gullpeninginn frá mömmu í buddunni minni aö heiman. Hringlaði oft hátt í vösum mínum, því stundum lét eg lyklana a'ö kistunni minni og koffortinu liggja hjá cent- unum. Haföi eg einkum gaman af þessu þegar stúlkur gengu meö mér. Héldu þær eg ihefði vasana fulla af gulli, þegar eirhlúnkarnir og lyklarnir glömruðu saman við fáeina silfurpeninga. Kvöld eitt var eg á gangi meö tveimur stúlkum. Geng- um við inn í aldinabúð og keypti eg appelsínur, sem ættu að heita gullepli, handa okkur. En þegar eg fór ofan í vasann til að borga fyrir þær, var ekkert í honum nema lyklarnir og lét hátt í þeim. Sátu peningarnir heima í öðrum buxnavasa og ihafði eg gleymt þeim þar þegar eg hafði haft buxnaskifti að enduðu dagsverki. Eg varð skömmustulegur og sáu stúlkurnar það strax. “Ertu brotinn?” spurði önnur. “Alveg bostaður?” spurði hin. “Buxurnar með peningunum sitja heima,” svaraði eg utan við mig. “Ó, svo þú ert í röngum buxum,” mælti sú fyrri. “Þú hefir farið í vitlausu buxurnar,” sagði sú seinni. Þetta tal þeirra huggaði mig ekki. Aldinsalinn var rumur mikill með á að gizka tveggja skeppu maga. Hugði eg hann ættaðan úr stígvéli Evrópu, sem við köllum það á landabréfinu heima, og hugði eg hann frænda páfans. Samt herti eg upp hugann og hugsaði mig lengi um áður en eg sagði hægt og ihátiðlega: “No money Mister. Me broke.” Þóttist eg vel hafa talað svona nýkominn, þótt fram- burðinum væri töluvert ábótavant, en samt þó ekki svo að aldinsalinn skildi ekki meininguna. Varð hann eins ljót- ur og sá gamli þegar hann missir Únítara inn í lúterskan söfnuð. Leizt stúlkunum ekki á blikuna kringum augun á honum og fóru ofan í peningabuddur sínar, sem voru kjaftvíðir leðurpungar með löngum tannbakslásum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.