Saga: missirisrit - 01.12.1929, Síða 147

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Síða 147
S A G A 277 tímanum til aS líta aftur og vita hvort eg sæi ekki til stúlknanna minna. Sáust þær hvergi. Svo þegar karl hætti eltingaleiknum, másandi og blásandi, sá eg mér ekki til neins aS leita þeirra, og vildi líka síöur hætta mér undir hnífinn hjá honum. Var líka orðiö framoröið, en eg þurfti aö fara á fætur í vinnuna morguninn eftir fyrir allar aldir, til þess aö vera kominn í thna. P'ór eg þvi aö hátta og sofa og sá ekki aldinsalann eftir þetta. Eg mundi töluna á búö hans og strætis nafnið, og sendi eg honum fimm centin í lokuöu bréfi með póstinum næsta kvöld. Gat eg ekki verið að draga af iþeim, þó eg skilaði honum hálvirði þeirra til baka, en ri'iöuna kom mér ekki til hugar að borga fyrst hann ‘braut hana sjálfur. Af stúlkunum er það að segja, að þær urðu svo utan viö sig og sljóvar eftir öll þessi ósköp og gauragang, og af því að missa sjónar á mér, aö þær rötuðu ekki heim til sín um kvöldið. Viltust þær og rangluðu seinast vestur fyrir járnbraut í öngum sinum og urðu þar úti um nóttina í betri skilningi orðsins, því þær dóu ekki. Gengu þær hring eftir hring, hvor á eftir annari, nákvæmlega uta-n um sama núllið og sjóndeildarhringur Vona-Ólafs náði yfir nóttina góðu, þegar hann var aö velta því fyrir sér, auminginn, hvort núllið mundi stærra, hérna megin við Sléttuna miklu eða hinum megin við hana, sem síðar verður getið. Þykir reimt á þeim slóðum síðan Ólafur varð þar úti í sögulokin. . Morguninn eftir fundust stúlkurnar af enskum mjólk- ursala, sem sá aumur á þeim og gaf þeim alt, sem þær gátu í sig látiö af mjólk. Hrestust þær mikið við drykkinn, enda er mjólkin ágæt vökvun, þótt úr kúm komi. Hygg eg það úrfellingu eða prentvillu i íslenzku biblíunni, þegar hún segir aö guð hafi að eins búið til einn drykk, blátt eða tært vatn, sem hann láti streyma niður f jallahlíðarnar og geymast í djúpinu mikla. Mér þykir sem sagt dálítiö undarlegt, ef hann býr ekki til mjólkina líka, þó náttúr- lega margir mjólkurmenn hjálpi til að þynna hana, nema
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.