Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 151
S AGA
281
Ekki get eg láS Satan þótt honum leiddist að lokum
aS dansa eftir hjarSpípublæstri Jehóva, eftir því sem hon-
um er lýst í helgiritum GySinga.
Ekki skapa'Si Satan manninn handa sér til aS kvelja
hann.
Til þess aS betrumbæta mannlífiS—og alt líf á jörS-
inni—þurfum við um fram alt aS þekkja þaS og skilja
þaS—frumeindir þess. En eins og enn er háttaS högum,
hangir íhver á horrimum “isma” og “kreddu” varhuga-
verSra vísinda og trúarbragSa.
AJfintýrin, sem allir skildP, gleymdust. Hin, er sumir
skildu, urSu aS skáldskap. En þau, sem engir skildu, urSu
aS trú.
ViS miöum ekki einungis tímann, heldur líka alla okkar
þekkingu, líf og trú, viS sól.
Allir okkar góSu guSir hafa komiS frá sólunni.
Eg er kominn á þá skoöun, aS lang-réttast sé að gera
eftirmælin um menn í lifanda lífi.
HafiS þiö tekiö eftir því aS hundar ríku kvennanna
eru fyrirhundslegri og bera sig betur en hundar þeirra
fátæku ?
Margur læknirinn drepur sjúkling sinn í beztu mein-
ingu.
Eátækur maSur er fyrirlitinn fjær sem nær.
Mörg kona á andlitinu gæfu sína aS þakka—og óhöpp-
in líka.
Menn ættu aö reyna þaS fyrst á sjálfum sér, sem þeir
segja öSrum aS reyna.