Milli mála - 01.06.2014, Síða 22

Milli mála - 01.06.2014, Síða 22
UM DÖNSKUKUNNÁTTU ÍSLENDINGA Á NÍTJÁNDU ÖLD Milli mála 6/2014 25 forði að stórum hluta sameiginlegur, auk þess sem líkindin milli málanna eru sláandi í rituðu máli. Fyrsta kennslubókin í dönsku fyrir Íslendinga var gefin út árið 1853 af Sveinbirni Hallgrímssyni, og er heiti hennar Dálítil dönsk lestrarbók : með íslenzkri þýðingu og orða skýringum, ætluð þeim, sem tilsagnarlaust byrja að læra dönsku. Í formála bókarinnar víkur höfundur að áhuga Íslendinga á að læra dönsku og ástæðum þess að hann réðst í útgáfuna: Trauðlega verður það heldur sagt með sanni, að Íslendingar sjeu svo frábitnir bóknámi, að til einskis hefði verið að selja þeim í höndur nokkra bók, sem kenndi þeim að skilja tungu Dana. Jeg get borið það, síðan jeg kom hingað til bæjarins, að ekki svo fáir leikmenn – helzt efnilegir ung- lingsmenn úr sveit hafa lagt mikinn hug á að læra að skilja dönsku; hafa sumir þeirra, sem áttu hjer dvöl, farið þess á leit, að fá hjá mjer tilsögn í henni, en sumir hafa að eins beðið mig, að benda þeim á einhverja bók, sem þeir hægast gætu lært að skilja af málið tilsagnarlaust; og mjer hefur virzt, eins og raunar við er að búast, löngun þessi fara í vöxt. Jeg hef líka áður orðið var við þessa löngun hjá mönnum, því jeg hef þekkt bændur – og það búsýslumenn – sem hafa gefið sjer tíma til að lesa í dönskum bók- um með þeirri alúð, að þeir að kalla tilsagnar- og hjálparlaust lærðu að skilja málið. Þessi hrósverða löngun og viðleitni landa minna „að komast ögn niður í dönsku“, eins og þeir kalla, hefur nú komið mjer til þess að gefa út þessa litlu Lestrarbók; jeg ímyndaði mjer, að hún gæti verið þeim eins handhæg og t.a.m. Spurningarkverið danska, sem jeg hef einatt verið beðinn að útvega handa þeim, er tilsagnarlaust vildu læra dönsku. Jeg þekki margar lestrarbækur á öðrum málum, líkar þessari, sem hjer kemur nú á gang, en enga að öllu leyti eins; og segi jeg það ekki í þeirri veru, að jeg álíti þessa betri enn allar hinar; en hitt er það, jeg hugsaði, að flestar, ef ekki allar þess konar lestrarbækur í öðrum löndum, er menn skyldu læra af annað tungumál, væru einkum ætlaðar til þess að lesast í skólum, þar sem tilsögn kennarans gæti skýrt það, sem ekki væri nógu ljóst í bókinni sjálfri. Jeg hjelt nú, að ekki mundi alls kostar tjá, að haga lestrabók fyrir leikmenn á Íslandi á sömu leið, með því að þar var eigi ætíð kostur á „að fara í smiðju“ eins og menn segja; og þess vegna hagaði jeg bók þessari svo, að hún gæti að mestu skýrt sig sjálf; jeg gjörði hana svo auðvelda, sem mjer var unnt og mjer þókti þörf á, þar sem jeg ætlaði hana þeim einum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.