Milli mála - 01.06.2014, Síða 179
RÚSSNESKUR KVEÐSKAPUR Á ÍSLANDI
Milli mála 6/2014
193
• „Хмель“ (úr „Стихотворения Юрия Живаго“) (1953), 2 þýð-
endur: Geir Kristjánsson og Sigurður A. Magnússon;
Púshkín, Alexander (1799–1837):
• „Ворон к ворону летит …“ (1828), 2 þýðendur: Magnús
Ásgeirsson og Þorsteinn Valdimarsson;
• „Каменный гость“ (1830), 2 þýðendur: Ingibjörg
Haraldsdóttir og Kristján Árnason;
• „Пророк“ (1826), 2 þýðendur: Helgi Hálfdanarson og Sigfús
Blöndal;
Túrgenev, Ívan (1818–1883):
• „Воробей“ (úr Senilia) (1878), 3 þýðendur: J.S., Sigurður
Þórðarson og Þorleifur H. Bjarnason;
• „Два богача“ (úr Senilia) (1878), 3 þýðendur: Gestur Pálsson,
Sigurður Þórðarson og ótilgreindur þýðandi;
• „Нищий“ (úr Senilia) (1878), 2 þýðendur: Þorleifur H.
Bjarnason og ótilgreindur þýðandi;
• „Пир у Верховного Существа“ (úr Senilia) (1878), 3 þýð-
endur: Sigurður Þórðarson, Steingrímur Thorsteinsson og
Þorleifur H. Bjarnason;
• „Природа“ (úr Senilia) (1879), 3 þýðendur: Gestur Pálsson,
Steingrímur Thorsteinsson og Þorleifur H. Bjarnason;
• „Разговор“ (úr Senilia) (1878), 2 þýðendur: Steingrímur
Thorsteinsson og Þorleifur H. Bjarnason;
• „Старуха“ (úr Senilia) (1878), 3 þýðendur: Brynjúlfur Kúld,
Steingrímur Thorsteinsson og ótilgreindur þýðandi;
• „Христос“ (úr Senilia) (1878), 2 þýðendur: Brynjúlfur Kúld
og Þorleifur H. Bjarnason;
Voznesenskíj, Andrej (f. 1933):
• „Гойя“ (1959), 2 þýðendur: Berglind Gunnarsdóttir og Helgi
Haraldsson.
Hvað komst ekki í skrárnar
Að lokum er ástæða til að geta þess sem ekki er í skránum en
fróðlegt er að vita af. Hér eru ekki skráðar þýðingar nemenda í
lokaritgerðum, óútgefnar þýðingar á rússneskum sönglögum og
óperuaríum sem finna má í ýmsum tónleika- og óperuleikskrám og