Milli mála - 01.06.2014, Qupperneq 180
NATALIA DEMIDOVA
Milli mála 6/2014
194
ekki heldur þýðingar á laga- og minniháttar ljóðabrotum sem finna
má í t.d. eftirtöldum bókum og tímaritsgreinum:22
Aleksej Krútsjonykh, „Nýjar leiðir orðsins“, Yfirlýsingar. Evrópska
framúrstefnan, þýð. Árni Bergmann, ritstj. Vilhjálmur Árnason,
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2001, bls. 187–201;
Árni Bergmann, „Byltingin, bókmenntirnar og sósíalisminn“,
Tímarit Máls og menningar 4/1987, bls. 399–430;
Árni Bergmann, „Rússland skáldskaparins“ og „Athugasemdir og
skýringar við þýðingar“, í: Geir Kristjánsson, Sögur, leikrit, ljóð.
Frumsamin verk og þýðingar, Reykjavík: Mál og menning, 2001, bls.
377–410;
Árni Hilmar Bergmann, „Vladímír Majakovskí“, Tímarit Máls og
menningar 4/1960, bls. 312–336;
Boris Pasternak, Tilraun til sjálfsævisögu, þýð. Geir Kristjánsson,
Reykjavík: Helgafell, 1961;
Galína Vishnevskaja, Galína. Rússnesk saga, íslensk þýðing Guðrún
Egilson, ljóðin þýddi Geir Kristjánsson, Reykjavík: Almenna
bókafélagið, 1990;
Magnús Torfi Ólafsson, „Boris Pasternak“, Birtingur 1–2/1959, bls.
47–53;
Maxim Gorky, Barnæska mín, þýtt úr rússnesku af Kjartani
Ólafssyni, ljóðin eru íslenzkuð af Guðmundi Sigurðssyni,
Reykjavík: Bókaútgáfan Reykholt, 1947;
Maxim Gorki, Háskólar mínir, þýtt úr rússnesku af Kjartani
Ólafssyni, ljóðin eru íslenzkuð af Guðmundi Sigurðssyni,
Reykjavík: Bókaútgáfan Reykholt, 1951;
Maxim Gorki, Hjá vandalausum, þýtt úr rússnesku af Kjartani
Ólafssyni, ljóðin eru íslenzkuð af Guðmundi Sigurðssyni,
Reykjavík: Bókaútgáfan Reykholt, 1950;
22 Taka skal fram að þessi listi er engan veginn tæmandi.