Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 93
93
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Umræður
Gróðurfarsbreytingar fyrir landnám
Það er athyglisvert að sjá að á tíma-
bilinu fyrir landnám virðist birki
vera að auka útbreiðslu sína, allt
þar til rétt fyrir landnám þegar
aukningin virðist hafa náð hámarki.
Þetta fellur mjög vel að niður-
stöðum doktorsritgerðar Margrétar
Hallsdóttur3 og bendir til þess að
birki hafi verið rótgróið á svæðinu
fyrir landnám.
Tími landnáms og fram undir
14. öld
Áhrif landnámsins eru nokkur;
birkiskógurinn virðist eiga í vök
að verjast en á sama tíma eykst
setmyndunarhraðinn í Helgutjörn,
og gæti það að einhverju leyti skýrt
minna birkifrjómagn. Undir lok 11.
aldar virðist birkiskógur hafa nánast
horfið af svæðinu. Þetta er áhuga-
vert í því ljósi að Helgutjörn er ekki
í næsta nágrenni við bæi heldur í
fjallshlíð. Egill Erlendsson rannsak-
aði gróðurfarssögu í borkjarna úr
Breiðavatni í Reykholtsdal, sem er
í svipaðri fjarlægð frá næstu bæjum
og Helgutjörn, 1–1,5 km. Umhverfis
Breiðavatn tórði birkiskógurinn inn
á síðmiðaldir.4
Ástæðan fyrir því að skógurinn
umhverfis Breiðavatn varðveittist
fram á síðmiðaldir er ef til vill ekki
hversu langt vatnið er frá nærliggj-
andi bæjum heldur fremur að nýt-
ingu skógarins hafi verið stjórnað.
Það var ekki sama þörf á að stjórna
nýtingu skógarins umhverfis Helgu-
tjörn þar sem aðrir skógarpartar
voru fyrir hendi, eins og kemur
fram í gömlu máldögunum. Þeir
skógarpartar voru enn til staðar á
19. öld, að vísu litlir og illa farnir.
Aukin útbreiðsla birkis á
síðmiðöldum
Um miðja 15. öld virðist vera mikil
aukning á birkifrjókornum í Helgu-
tjörn, en hægari setmyndun í tjörn-
innni gæti þar átt hlut að máli. Aukið
magn birkifrjókorna um svipað leyti
sést á öðrum stöðum á landinu,4,3 en
í báðum þeim tilfellum er aukningin
minni en í Helgutjörn. Egill Erlends-
son4 skýrir þessa aukningu þannig
að rof umhverfis sýnatökustaðinn
hafi aukist og gömul frjókorn séu
því að berast í kerfið.
Sú gæti líka verið raunin í Helgu-
tjörn og þyrfti að gera frekari rann-
sóknir til að skera úr um það. En það
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
100
110
120
130
140
150
160
170
180
190
200
210
D pi
1875
1477
1362
1262
915
700
4000 8000
Be
tul
a -
óg
re
int
1500
Sa
lix
100
Ju
nip
eru
s
300
E r
ica
les
- ó
gre
int
4000
Ca
rex
- te
gu
nd
ir
1000
Po
ac
ea
e
4000
R a
nu
nc
ulu
s -
teg
un
dir
150
R u
me
x -
teg
un
dir
300
Co
mp
. C
ich
or
ide
ae
400
Ap
iac
ea
e
100
R u
bu
s s
ax
itil
is
100
R o
sa
se
ae
- ó
gr
ein
t
100
Ar
me
ria
ma
riti
ma
200
Ga
liu
m
- te
gu
nd
ir
200
Ca
ryo
ph
yll
ac
ea
e
100
S a
xif
ra
ga
100
Ca
mp
an
ula
ro
tun
dfo
lia
100
S e
du
m
- te
gu
nd
ir
20
Po
lyg
on
um
av
icu
lar
e
50
Tr
ifo
liu
m
re
pe
ns
4000
Ly
co
po
diu
m
an
no
tin
um
300
S e
lag
ine
lla
se
lag
ino
ide
s
200
Hu
pe
rzi
a s
ela
go
100
Po
lyp
od
ium
vu
lga
re
150000
Po
lyp
od
iac
ea
e
50
Bo
try
ch
ium
lun
are
2000
E q
uis
etu
m
150000
My
rio
ph
yll
um
alt
er
na
flo
rum
800
Vi
bæ
tt (
Ly
co
po
diu
m)
3000000
He
ild
ar
ma
gn
lan
dræ
nn
a f
rjó
ko
rn
a
F rjóbelti
F rjób. 5
F rjób. 4
F rjób. 3
F rjób. 2
F rjób. 1
Helgutjörn 190 m y.s .
E ining á X-ás er fjöldi í rúmsentimetra