Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 93

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 93
93 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Umræður Gróðurfarsbreytingar fyrir landnám Það er athyglisvert að sjá að á tíma- bilinu fyrir landnám virðist birki vera að auka útbreiðslu sína, allt þar til rétt fyrir landnám þegar aukningin virðist hafa náð hámarki. Þetta fellur mjög vel að niður- stöðum doktorsritgerðar Margrétar Hallsdóttur3 og bendir til þess að birki hafi verið rótgróið á svæðinu fyrir landnám. Tími landnáms og fram undir 14. öld Áhrif landnámsins eru nokkur; birkiskógurinn virðist eiga í vök að verjast en á sama tíma eykst setmyndunarhraðinn í Helgutjörn, og gæti það að einhverju leyti skýrt minna birkifrjómagn. Undir lok 11. aldar virðist birkiskógur hafa nánast horfið af svæðinu. Þetta er áhuga- vert í því ljósi að Helgutjörn er ekki í næsta nágrenni við bæi heldur í fjallshlíð. Egill Erlendsson rannsak- aði gróðurfarssögu í borkjarna úr Breiðavatni í Reykholtsdal, sem er í svipaðri fjarlægð frá næstu bæjum og Helgutjörn, 1–1,5 km. Umhverfis Breiðavatn tórði birkiskógurinn inn á síðmiðaldir.4 Ástæðan fyrir því að skógurinn umhverfis Breiðavatn varðveittist fram á síðmiðaldir er ef til vill ekki hversu langt vatnið er frá nærliggj- andi bæjum heldur fremur að nýt- ingu skógarins hafi verið stjórnað. Það var ekki sama þörf á að stjórna nýtingu skógarins umhverfis Helgu- tjörn þar sem aðrir skógarpartar voru fyrir hendi, eins og kemur fram í gömlu máldögunum. Þeir skógarpartar voru enn til staðar á 19. öld, að vísu litlir og illa farnir. Aukin útbreiðsla birkis á síðmiðöldum Um miðja 15. öld virðist vera mikil aukning á birkifrjókornum í Helgu- tjörn, en hægari setmyndun í tjörn- innni gæti þar átt hlut að máli. Aukið magn birkifrjókorna um svipað leyti sést á öðrum stöðum á landinu,4,3 en í báðum þeim tilfellum er aukningin minni en í Helgutjörn. Egill Erlends- son4 skýrir þessa aukningu þannig að rof umhverfis sýnatökustaðinn hafi aukist og gömul frjókorn séu því að berast í kerfið. Sú gæti líka verið raunin í Helgu- tjörn og þyrfti að gera frekari rann- sóknir til að skera úr um það. En það 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 120 130 140 150 160 170 180 190 200 210 D pi 1875 1477 1362 1262 915 700 4000 8000 Be tul a - óg re int 1500 Sa lix 100 Ju nip eru s 300 E r ica les - ó gre int 4000 Ca rex - te gu nd ir 1000 Po ac ea e 4000 R a nu nc ulu s - teg un dir 150 R u me x - teg un dir 300 Co mp . C ich or ide ae 400 Ap iac ea e 100 R u bu s s ax itil is 100 R o sa se ae - ó gr ein t 100 Ar me ria ma riti ma 200 Ga liu m - te gu nd ir 200 Ca ryo ph yll ac ea e 100 S a xif ra ga 100 Ca mp an ula ro tun dfo lia 100 S e du m - te gu nd ir 20 Po lyg on um av icu lar e 50 Tr ifo liu m re pe ns 4000 Ly co po diu m an no tin um 300 S e lag ine lla se lag ino ide s 200 Hu pe rzi a s ela go 100 Po lyp od ium vu lga re 150000 Po lyp od iac ea e 50 Bo try ch ium lun are 2000 E q uis etu m 150000 My rio ph yll um alt er na flo rum 800 Vi bæ tt ( Ly co po diu m) 3000000 He ild ar ma gn lan dræ nn a f rjó ko rn a F rjóbelti F rjób. 5 F rjób. 4 F rjób. 3 F rjób. 2 F rjób. 1 Helgutjörn 190 m y.s . E ining á X-ás er fjöldi í rúmsentimetra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.