Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 107

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 107
107 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags bergkviku en safnist upp eftir það við niðurbrot kalís. Allar Ar-mæl- ingar á sýnum þessarar rannsóknar voru gerðar á einstökum grunn- massakornum bergsins, sem ein- angruð voru undir smásjá. Eftir að sýnin koma úr kjarnaofninum eru þau hituð upp í þrepum og 40Ar/39Ar mælt í því gasi sem losnar við hvert hitaþrep. Á 3. mynd eru sýnd línu- rit yfir velheppnaðar Ar-mælingar þar sem flatt róf endurspeglar gæði aldursákvörðunarinnar. Á 3. mynd eru líka sýndar niður- stöður U-Pb aldursgreininga á zirkon í þeim bergsýnum af Austurlandi sem gáfu lægsta og hæsta aldur- inn. Á línuriti sem sýnir samsætu- hlutfall blýs (207Pb/206Pb) sem fall af 238U/206Pb má draga svokall- aða „geochron“, sem er aldurskúrfa jarðar; hún er fremur lárétt við lágan aldur (3. mynd) en nær lóð- rétt við háan aldur (lágt 238U/206Pb). Flest bergsýni jarðar falla á beina blöndunarlínu þar sem efri skurð- punktur við „geochron“-kúrfuna endurspeglar samsætuhlutfall blýs, en neðri skurðpunkturinn sýnir myndunaraldur sýnisins. Þriðja mynd sýnir allt að 16 greiningar á mismunandi zirkonkristöllum úr hverju sýni, og reiknuð er besta lína í gegnum mæliniðurstöðurnar til að finna skurðpunktana og þar með aldur sýnisins. Í þeim tilfellum þar sem hægt var að beita báðum aldursgreiningar- aðferðunum eru niðurstöður sam- hljóða nema í innskotsbergi, þar sem aldursmunur er á kristöllun zirkon- steindarinnar og afgösun bergkvik- unnar. Athyglisverð undantekning er frá Fagradalseldstöðinni, austan Vopnafjarðar, þar sem eldra sýnið er ísúrt hraun nærri sjávarmáli í Búri en yngra sýnið dasítgúll ofan af Hellisheiði. Aldursmunurinn er Eldstöðvakerfi – Volcanic system Staðsetning – Locality Hnit – Coordinates Sýnanúmer – Sample number Berggerð – Rock type Ar/Ar-aldur – Ar/Ar age U/Pb-aldur – U/Pb age K/Ar 6 – K/Ar Fagridalur Búr N 65°45.63 W 14°31.38 Bur3 Basaltískt íslandít 14,7 ± 0,4 Hellisheiði N 65°43.74 W 14°30.65 Hell1 Dasít dóma 13,4 ± 0,2 Refsstaðir Lambadals-skarð N 65°40.15 W 14°48.40 Ref1 Rhýólít 12,7 ± 0,3 Borgarfjörður eystri Höfn N 65°32.18 W 13°45.39 Hofn1 Rhýólít 12,8 ± 0,2 12,8 ± 0,1 Hvítserkur N 65°25.75 W 13°45.59 Hvs2 Rhýólítískt flikruberg 12,5 ± 0,6 Húsavík N 65°23.67 W 13°41.16 Hus1 Rhýólítískt flikruberg 13,1 ± 0,2 Reyðarfjörður Reyðar-fjörður N 64°58.86 W 13°53.23 Rey3 Rhýólít 11,3 ± 0,1 11,9 Reyðarfjörður Sandfell N 65°55.66 W 13°52.66 San1 Rhýólítískur gúll 11,7 ± 0,1 Breiðdalur Berufjörður N 65°45.99 W 14°24.21 Beruf1 Rhýólít 9,1 ± 0,2 9,2 ± 0,2 9,2 ± 0,3 Streitishvarf N 64°43.85 W 13°59.29 Streit1a Rhýólít gangur 10,1 ± 0,2 10,1 ± 0,2 10,7 ± 0,2 Austurhorn Hvalnes-skriður N 64°26.35 W 14°30.19 Hval 4 Granófýr 5,7 ± 0,6 5,3 ± 0,7 6,6Hval 1a Granófýr 6,6 ± 0,4 Hval 2 Gabbró 6,5 ± 0,2 Vesturhorn N 64°15.63 W 14°59.63 Ves1 Gabbró 3,7 ± 0,1 6,6 Rustanöf Ves2 Granófýr 4,3 ± 0,2 3,9 ± 0,1 1. tafla. Aldur, berggerð aldursgreindra sýna, sýnanúmer, hnit og staðsetning sýna og tilheyrandi eldstöðvakerfi. – Summary table giving sample names, volcanic systems, location, coordinates, rock type and age.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.