Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 31
31 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags köntuðum steinum í dyngjunni líklegast ættuð úr frostveðruðum klettabeltum og skriðurunnum hlíðum Melagils. Talsvert af grjót- hnullungum er um og yfir 1 metri í þvermál og þeir stærstu 8–10 m3. Langás grjótsins á yfirborði dyngj- unnar hefur ekki ríkjandi stefnu samsíða stefnu snjóflóðanna. Þetta gæti orsakast af mikilli hæð og bratta dyngjunnar ármegin í farveginum (4. mynd) sem virkar eins og snjóflóða- vörn, sprengir upp flóðið og veldur óreglulegu flæði snævarins eftir að flóðið skellur á dyngjunni; hins vegar var ríkjandi stefna langása (vefta) ekki könnuð í jarðsniðinu. Steinarnir á yfirborði eru ýmist mjög ferskir að sjá, með rispum, hvössum brotum, skítugir og gróðurvana, lík- lega frá síðustu vetrum eða gamlir, veðraðir og fléttugrónir eða jafnvel hálfsokknir í jarðveg. Yfirborð dyngjunnar er vel gróið, nema hluti hennar næst ánni þar sem grjót þekur 10–50% yfirborðs- ins. Mosi, gras og lyng vex á milli steina. Auk staksteina finnast malar- dreifar, ættaðar úr Þveránni eða lausum skriðum í Melagili, hér og þar á dyngjunni. Því til viðbótar er talsvert af gróðurleifum, t.d. mis- stórum torfum, ásamt lyngi og jarðvegi sem snjóflóðin rjúfa af yfir- borði aurkeilunnar neðan Melagils. Stórt bjarg hefur rofið um 1 m breitt og 60–70 cm djúpt skarð í topp dyngjunnar. Skarðið er nú algróið af aðalberjalyngi sem bendir til að dyngjan hafi náð núverandi hæð fyrir nokkrum áratugum hið minnsta. Farvegur snjóflóðanna sem myndað hafa dyngjuna Ysta-Naut- hól er hrikalegur, nær frá 1200 m hárri fjallsbrúninni niður í dalbotn í 270 m hæð. Upptakasvæðið í Mela- gili er ógróið trektlaga skarð, um 800 m að breidd ofantil, með kletta- snösum og skriðurunnum hlíðum sem snúa mót suðri (SV-SA). Botn skarðsins endar í þröngu og djúpu klettagili, í um 700 m hæð, sem sker hlíðina í nokkrum stöllum niður undir hlíðarfót. Þar tekur úthlaups- svæði snjóflóðanna við, breið og víð- áttumikil aurkeila sem lækurinn úr gilinu hefur grafið alldjúpan farveg í. Keilan er slétt að ofan og endar í háum bakka við farveg Þverár. Beint handan ár hefur snjóflóðadyngjan hlaðist upp úr því efni sem snjó- flóðin hafa borið með sér. Um 1 km framan við Ysta-Naut- hól (3. mynd) er önnur myndarleg dyngja, Mið-Nauthóll, með svipuð einkenni og sú fyrrnefnda. Laus- leg athugun sýnir að stærð dyngj- anna og umfang er svipað. Framar á dalnum eru fleiri dyngjur, sem ekki hafa verið mældar né skoðaðar nákvæmlega, þar á meðal Fremsti- Nauthóll. Þær eru talsvert mismun- andi, enda er talið að stærð þeirra og lögun ráðist af snjóflóðafarveginum, tíðni snjóflóðanna og aðstæðum á úthlaupssvæðinu. Aurkeilurnar neðan giljanna á Þverárdal (5. mynd) eru töluvert stærri en snjóflóðadyngjurnar og ljóst að myndun þeirra verður ekki eingöngu rakin til snjóflóða líkt og myndun dyngjanna. Meginferlin í byggingu keilnanna eru vatnsfram- burður, aurskriður og snjóflóð. Þar sem aurskriður eiga lík- lega stóran þátt í að byggja upp aurkeilurnar á Þverárdal er ekki hægt að túlka þær sem eiginlegt snjóflóðalandform. Hins vegar eiga aurskriðurnar líklega lítinn þátt í uppbyggingu snjóflóðadyngjanna handan Þverár. Ef aurskriður falla á aurkeilurnar og allt niður í dalbotn berst megnið af þeim áfram niður með Þveránni sem eins konar aur- eða eðjuflóð, en einhver hluti þeirra getur borist yfir ána og upp í and- brekkuna. Aurskriður eru í eðli sínu oft mjög vatnsríkar og fljótandi og fylgja þarafleiðandi farvegum vel, jafnvel stórar skriður,18 og má sem dæmi nefna skriðuföll á Norður- landi vorið 1995.19 Önnur jarðfræðileg ummerki snjóflóða á Tröllaskaga Stærð landforma og magn setefna í snjóflóðum ræðst helst af set- framboði í viðkomandi snjóflóða- farvegum ásamt tíðni og gerð snjó- flóðanna. Algengustu ummerkin, og þau sem oft er erfiðast að þekkja, eru staksteinar. Stærri ummerki eru snjóflóðadyngjur, aurkeilur og rof- ummerki ýmiskonar. Að snjóflóða- dyngjunum undanskildum hafa höfundar fundið öll þessi ummerki víða á Tröllaskaga. Rannsóknir á snjóflóðaaðstæðum í Svarfaðardal, Hörgárdal og Öxnadal hafa m.a. leitt í ljós hve algeng þessi fyrir- bæri eru. 5. mynd. Grjótdreifar og staksteinar liggja á stórum aurkeilum sem eru neðan snjóflóða- farveganna á Þverárdal. – Below the avalanche paths in the Þverárdalur valley there are large debris cones covered with tounges of debris rocks and scattered boulders. Ljósm./ Photo: Skafti Brynjólfsson, 2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.