Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 162

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 162
Náttúrufræðingurinn 162 Árni Hjartarson Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 2010 Fundir stjórnar Á aðalfundi HÍN, sem haldinn var 25. feb. 2010, var Árni Hjartarson kosinn formaður félagsins. Kristín Svavarsdóttir lét þá af störfum eftir að hafa gegnt formennsku frá 2002. Þá gengu einnig úr stjórn Droplaug Ólafsdóttir og Helgi Guðmundsson. Í þeirra stað komu Jóhann Þórsson og Rannveig Anna Guicharnaud. Frá síðasta aðalfundi hefur stjórn haldið níu venjubundna stjórnarfundi. Flestir þeirra voru haldnir í húsakynnum Náttúru- minjasafns Íslands (NMÍ) í Loft- skeytastöðinni gömlu við Suður- götu. Á fyrsta fundi skipti stjórnin með sér verkum, öðrum en for- mannsstarfinu. Esther Ruth Guð- mundsdóttir er varaformaður, Hilmar Malmquist ritari, Kristinn Albertsson gjaldkeri, Ester Ýr Jóns- dóttir fræðslustjóri, Jóhann Þórs- son félagsvörður (nýtt embætti), Rannveig Anna Guicharnaud með- stjórnandi. Félagsmenn Fjöldi félagsmanna nú er samkvæmt félagatali 1.314. Í fyrra voru félags- menn 1.284 skv. gögnum félags- varðar (skv. ársskýrslu síðasta aðal- fundar voru félagar 1.241, munur- inn er óútskýrður). Í félagið gengu 58. Alls hættu 28 (þar af dóu fimm). Fjölgun félagsmanna í HÍN á starfs- árinu er því 30 manns. Fræðsluerindin Fræðslufundirnir voru haldnir í stofu 132 í Öskju. Árið áður voru þeir um skeið í Menntaskólanum við Sund en voru nú fluttir til baka í húsnæði HÍ. Reglan er sú að þeir eru haldnir síðasta mánudag hvers mánaðar á tímabilinu sept- ember til maí að desember undan- skildum. Þetta gerir átta fundi. Frá síðasta aðalfundi hafa verið sex fundir. Febrúar-fundurinn verður strax eftir helgi (og telst ekki til þessa starfsárs) en maí-fundurinn féll niður. Aðsókn á þessa fundi hefur verið allsæmileg, eða 333 fundargestir á árinu. Eftirfarandi erindi voru haldin: Dr. Ólafur S. Ástþórsson, sjávar- líffræðingur við Hafrannsókna- stofnunina. „Veðurfarsbreytingar og lífríki sjávar við Ísland“. Dr. Erpur Snær Hansen, líffræð- ingur við Náttúrustofu Suðurlands. „Fortíð, nútíð og framtíð lundastofns Vestmannaeyja“. Dr. Rannveig Anna Guichar- naud, jarðvegsfræðingur við Land- búnaðarháskóla Íslands. „Flúor- vöktun í gróðri og jarðvegi í tengslum við eldgosið í Eyjafjallajökli“. Dr. Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra. „Komur hvítabjarna til Íslands á undan- förnum árum. Hvernig brugðumst við þeim? Hvað höfum við lært?“ Dr. Sigurður H. Magnússon, gróðurvistfræðingur og sérfræð- ingur á Náttúrufræðistofnun Íslands. „Alaskalúpína og skógarkerfill – ágengar tegundir á Íslandi“. Jón Már Halldórsson, líffræðingur og sérfræðingur hjá Fiskistofu. „Ussuriland – hin rússneska Amazon!“ Náttúrufræðingurinn Í málefnum Náttúrufræðingsins er það helst að um langt árabil hefur útgáfan verið á eftir áætlun svo munaði meira en heilu ári. Fyrir þremur eða fjórum árum var ákveðið að gera markvisst átak til að draga inn þennan hala. Það tókst nú í ár og 80. árgangur 3.–4. hefti kom út í árslok 2010. Undanfarið hafa yfirleitt komið út tvöföld hefti Þrír formenn HÍN. Kristín Svavarsdóttir og Árni Hjartarson við legstein Benedikts Grön- dals, fyrsta formanns HÍN, í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Ljósm.: Hrund Ólafsdóttir. Náttúrufræðingurinn 82 (1–4), bls. 162–164, 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.