Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 91

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 91
91 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags og gefur það því hámarksaldur fyrir framhlaupið og á sama tíma mesta mögulega aldur á setinu í tjörninni.45 Útrennsli er úr Helgutjörn til norðurs en í suðurendanum eru tvær uppsprettur. Tjörnin er um 70 cm djúp þar sem hún er dýpst. Kjarni var tekinn úr miðri tjörn- inni í apríl 2008. Borað var eins djúpt og hægt var og fékkst 310 cm langur kjarni. Notast var við eins metra langan „rússabor“ sem er 50 mm í þvermál. Teknir voru voru eins metra langir kjarnar við hverja borun, með 50 cm skörun milli kjarna. Heildarkjarnanum var lýst á staðnum og öll öskulög skráð. Við heimkomu var kjarninn opnaður og sýnum til greininga safnað. Tekin voru 22 sýni til frjógreiningar, hvert þeirra 2 cm3, með 10 cm bili frá toppi kjarnans niður á 210 cm dýpi. Einnig voru tekin 13 sýni til efna- greininga á öskulögum. Undirbúningur við gerð frjósýna fylgdi aðferð sem lýst er í ritgerð Egils Erlendssonar frá 2007 og bygg- ist á hefðbundinni aðferð frá Moor, Webb og Collinson.46 Greining frjókorna og gróa var gerð með hliðsjón af samanburðar- safni í eigu Náttúrufræðistofnunar Íslands, með samanburðargögnum úr óbirtu handriti frá Margréti Hallsdóttur og frjógreiningahand- bókum.47,46 Plöntuhandbækur eftir Hörð Kristinsson48 og Mossberg og Stenberg49 voru einnig notaðar til glöggvunar á flóru landsins. Greiningin var framkvæmd með Nikon Eclipse 50i-smásjá og not- ast við 400- eða 600-falda stækkun. Talin voru 300 landræn frjókorn í hverju sýni. Út frá niðurstöðum Lilju Karls- dóttur44 var ekki greint á milli frjó- korna birkis og fjalldrapa, heldur voru öll frjókorn af þeirri ættkvísl talin sem Betula ógreint. Notast var við tölvuforritið TILIA 250 við að breyta talningu frjó- greiningarinnar í prósentur. Gert var bæði magnbundið frjólínurit (5. mynd) og prósentu-frjólínurit (6. mynd) með tölvuforritunum TILIA 2 og TGView 2.0.2.51 Gjóskulög voru greind í kjarn- anum og var við greiningu þeirra stuðst við gjóskutímatöl Guðrúnar Larsen52 og Magnúsar Á. Sigurgeirs- sonar.53 Tekin voru sýni úr gjóskulög- unum og þau efnagreind til að sann- reyna greiningu þeirra. Gjóskusýnin voru efnagreind við jarð- og land- fræðideild Kaupmannahafnarhá- skóla, Geocenter Danmark. Hægt var að gera nokkuð nákvæmt aldur- slíkan byggt á þessum sex gjósku- lögum og útreiknuðum setmyndunar- hraða (4. mynd). 4. mynd. Aldurslíkan fyrir setkjarna úr Helgutjörn. Líkanið er byggt á gjóskutímatali. Setmyndunarhraða má sjá í dálki hægra megin – Age/depth model for the “Helga” core. 0,8 1,5 1,4 1,0 1,6 1875 e. Kr. 1477 e. Kr. 1362 e. Kr. 1262 e. Kr. 915±15 e. Kr. 700 e. Kr. Útreikn. 194 e. Kr. 0 25 50 75 100 125 150 175 200 0 500 1000 1500 2000 D pi – D ep th cm Ár e. Kr. mm/ár– Age AD 3. mynd. Helgutjörn séð úr suðri. – Looking north over Helgutjörn. Ljósm./Photo: Sverrir A. Jónsson 2008.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.