Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 104

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 104
Náttúrufræðingurinn 104 árum, þ.e. að um 60 eldri efnis- námum verði lokað árlega til 2018. Vegagerðin stendur að umfangs- mikilli sáningu og áburðargjöf bæði á námusvæðum og á veg- svæðum. Vegagerðin er reyndar einn af stærstu landgræðendum landsins og var t.d. um 6 tonnum af grasfræi sáð árið 2009 og dreift um 208 tonnum af tilbúnum áburði. Lokaorð Mikilvægt er að vanda vel til undir- búningsrannsókna vegna vega- gerðar. Þetta á við um allar jarð- fræðilegar og jarðtæknilegar rann- sóknir á aðstæðum við vegi, brýr og jarðgöng, og ekki er síður mikilvægt að vanda til rannsókna á steinefnum sem nota á við uppbyggingu vega. Mest óvissa við byggingu vega er tengd efnismálum, þ.e. vinnanleika jarðefna og gæðum steinefna. Einnig er mjög mikilvægt að kortleggja vel jarðfræðilegar aðstæður vegna jarðganga og brúagerðar. Þeim fjár- munum er því vel varið sem veitt er í rannsóknir og ef vel tekst til skila þeir sér í traustari og ódýrari mann- virkjum. Summary Geology and road construction An overview is given of geological re- search associated with road construc- tion. Þorleifur Einarsson was a pioneer in such research in Iceland and untir- ingly emphasized to authorities the im- portance of research. He was also for many years a consultant for the Icelandic Road Administration on the effects on the environment of road con- struction and gravel extraction. Brief overview is given of the history of road building in Iceland and then of research in road construction, and the building of bridges and tunnels. Aggregate re- quirements differ according to end use where the most stringent requirements are for aggregates in the top layers of the road and for concrete. Different sed- iment formations and rock types have different properties i.e. regarding grad- ing and rock quality and it is an impor- tant role of the geologist to select the aggregates that are appropriate for dif- ferent application. It is always impor- tant to make sure that the aggregate production and the road construction cause as little environmental damage as possible. Um höfundana Gunnar Bjarnason (f. 1951) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 1980. Hann hefur starfað hjá Vegagerðinni frá námslokum og er nú forstöðumaður jarðfræðideildar vegagerðarinnar. Hreinn Haraldsson (f. 1949) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 1974 og Ph.D.-prófi frá Uppsalahá- skóla árið 1981. Hann hefur starfað hjá Vegagerðinni frá námslokum og situr nú í embætti vegamálastjóra. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Gunnar Bjarnason Vegagerðin / Icelandic Road Administration Borgartúni 7 IS-105 Reykjavík gunnar.bjarnason@vegagerdin.is Hreinn Haraldsson Vegagerðin / Icelandic Road Administration Borgartúni 7 IS-105 Reykjavík hreinn.haraldsson@vegagerdin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.