Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 2012, Blaðsíða 60
Náttúrufræðingurinn 60 Lághitakerfi Jarðhiti á flestum lághitasvæðum tengist ungum sprungum í eldri berggrunni. Sannanlega hefur orðið hreyfing á sumum þessara sprungna á nútíma.20 Á sumum svæðum hefur fundist jarðhitavatn með borunum þótt jarðhiti á yfirborði sé enginn. Þessi kerfi, a.m.k. sum þeirra, hafa verið nefnd dulinn lághiti. Þau virð- ast, a.m.k. á Suðvesturlandi og í Skagafirði, tengjast ungum sprungu- reinum sem teygja sig út úr gosbelt- unum yfir í eldra berg.56 Þá er lághiti þekktur innan virku gosbeltanna, einkum sunnan Hofsjökuls og suð- vestan Tungnafellsjökuls (8. mynd). Sprungumyndun í berggrunni frá kvarter og neógen (síðtertíer) orsakast af spennuástandi í jarð- skorpunni sem tengist gliðnunar- stefnu í rekbeltunum miðað við flekaskilin og færslu rekbeltanna.57 Ungar sprungur eru miklu algeng- ari í Norður-Ameríku- og Hreppa- flekunum en á Evrasíuflekanum, og því er lághiti miklu algengari þar (8. mynd). Hiti samkvæmt efna- hitamælum er hæstur og rennsli úr hverum mest sitt hvorum megin við gosbeltið suðvestanlands en á heildina litið lækkar bæði hiti og rennsli með fjarlægð frá gosbelt- unum (9. mynd). Hiti í berggrunni á lághitasvæðunum sýnir vensl við hitastigul (10. mynd). Talið er að þessi vensl endurspegli að grunn- vatn sígi oft niður á svipað dýpi í berggrunn og sprungur ná. Það nær þeim mun hærri hita sem hitastig- ullinn er hærri. Í sumum tilfellum tengist lághit- inn sprungum sem liggja skástígt á flekaskilin og út úr gosbeltunum. Krýsuvíkursprungureinin liggur þannig um Hjalla í Heiðmörk yfir í Mosfellsdal og hugsanlega nær Reykjanessprungureinin alla leið í Laugarnes í Reykjavík59 (11. mynd). Á ofanverðu Suðurlandsundirlendi tengist lághitinn við Laugarvatn og á Efri-Reykjum NNA-sprungum í gos- beltinu, sem teygja sig út úr því suður í Hreppaflekann, og í Skagafirði liggur sprungurein skáhallt suður og vestur yfir dalinn í framhaldi 12. mynd. (A) Samband klór- íðs við tvívetni í jarðhita- vatni í borholum á Skeiðum og í Grímsnesi. (B) Tvívetni og súrefni-18 í sama vatni. Talið er að venslin í (A) or- sakist af blöndu tveggja þátta, annars vegar úrkomu eins og hún er nú (blár punktur) og hins vegar af vatni sem er blanda af sjó og ísaldarvatni sem seig niður í berggrunn- inn í ísaldarlok og á ísöld. Línan sýnir hlutfall tvívetnis og klóríðs í þessari blöndu en ekki hvar hún er á línunni. – (A) Chloride versus deuteri- um in geothermal well waters in Skeid and Grímsnes (S- Iceland). (B) Deuterium and oxygen-18 in the same wa- ters. It is considered that the correlation in part (A) is the consequence of mixing of two endmember components, modern precipitation and a component that is a mixture of seawater and fresh ice-age water that infiltrated the bedrock at the end of the last glaciation and during the ice age. The line shows the ratio of seawater and ice age water in the component but not where it is located on the line. 11. mynd. Lághitasvæði Orkuveitu Reykjavíkur og sprungureinarnar sem taldar eru skapa hina góðu lekt í þessum kerfum. – Low-temperature systems utilized by Reykjavík Energy and the fissure systems considered to create the good permeability in these systems. Skjálftabelti / plötumót – Seismic zone / Plate boundary Kjalarnes Br en nis tei ns fjö ll He ng ill Kr ísu vík Re ykj an es 10 km ViðeySprungurein – Fissure swarm Lághitasvæði – Low-temperature field Stardalur -100 -90 -80 -70 -60 0 100 200 300 400 500 600 -100 -90 -80 -70 -60 -14 -13 -12 -11 -10 -9 -8 Úrkomulína – Global meteoric line A B Tv ív et ni – D eu te riu m (‰ ) Tv ív et ni – D eu te riu m (‰ ) Súrefni-18 – Oxygen-18 (‰) Klórí – Chloride (mg/kg) A B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.