Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Side 58

Frjáls verslun - 01.10.2013, Side 58
58 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 græjur HP kynnti á dög-un um nýja Elite-Book-far tölvu-línu þar sem aðal áhersla er lögð á að vél- arn ar séu fallega hannaðar, þunn ar (Ultrabook) en upp - fylli samtímis allar kröfur í nútíma fyrirtækjaumhverfi. Í hönnuninni er passað upp á að þrátt fyrir að vélarnar séu mjög þunnar, 2,1 cm, og aðeins 1,3 kg að þyngd séu þær með öllum þeim tengj um sem nauðsynleg eru, s.s. RJ-45-nettengi, VGA- skjá tengi, Displayport og tengi fyrir alvöru tengikví. „Við leggjum áherslu á að eiga vélarnar á lager fullbúnar, til að mynda eru þær allar með þriggja ára HP-ábyrgð bæði á rafhlöðu og vélbúnaði,“ segir Brynjar Björgvinsson, vörustjóri notendabúnaðar hjá Opnum kerfum. „Hefðbundin rafhlaða vélanna endist í allt að fimmtán klukku stundir og hægt er að fá auka rafhlöðu sem eykur end inguna í allt að 33 klukku stundir, sem aðgreinir EliteBook-vél arnar frá vélum annarra fram leiðenda. Eitt af aðals merkj um HP er sú hug- mynd að hanna tölvur á þann veg að tæknimenn hafi auðvelt aðgengi; með einu handtaki kemstu að disknum og öðru því sem hægt er að uppfæra. Til dæmis er hægt að taka rafhlöðuna úr og stækka minnið í allt að sextán gígabæt og gildir þá einu hvort vélarnar eru tólf, fjórtán eða fimmtán tommur að stærð. Snertiskjásvæðing HP leggur mikla áherslu á að upplifun notenda á Windows 8 sé sem best með því að bjóða snertiskjá sem kost í flestum vörulínum sínum og þá ekki síst allri Elite-fyrirtækjalínunni. Auknar vinsældir tölva með snertiskjá eru rökrétt fram hald þeirrar þróunar sem hefur orðið á síma- og spjald tölvu - markaðinum á síðustu árum. Spjaldtölva er ekki bara spjaldtölva Vinsældir ElitePad-spjald- tölv anna byggjast ekki síst á því að við þær er hægt að fá fullkomna tengikví sem tengja má við m.a. aukaskjá, mús og lyklaborð. Auk þess eru fjölmargir aukahlutir fáanlegir sem aðgreina HP ElitePad- spjald tölvurnar frá öðrum teg undum. Meðal þessara nýj unga er svokallað slíður með strikamerkjaskanna og korta lesara. Þannig er hægt að færa heilu afgreiðslukerfin inn í spjald tölvuna.“ Öflugar vélar með snertiskjá Opin kerfi bjóða mikið úrval af fartölvum til ýmissa nota, bæði fyrir heimili og fyrirtæki. HP Elite-fyrirtækjalínan er með þeim öflugustu á markaðnum. TexTi: Hrund HauksdóTTir Myndir: Geir ólafsson oG úr safni Brynjar Björgvinsson, vörustjóri notendabúnaðar, sýnir notkun á HP­fartölvu með snertiskjá. HP eliteBook 840­fartölva með snertiskjá. „HP er með algjör- lega nýja sýn á notendabúnað, samanber ElitePad, EliteBook og Elite- One, sem allar eru með snertiskjá, og Windows 8 Professi- onal, sem er hent- ugt í fyrirtækja- umhverfi.“ Það er ýmislegt sem breytist með tímanum en KEA hangikjötið hefur verið ómissandi á jólaborðum Íslendinga í fjöldamörg ár. Það er taðreykt og verkað samkvæmt aldagömlum hefðum sem tryggja framúrskarandi bragð og gæði. Bragðið sem býr til jólin … ár eftir ár. KEA HANGIKJÖT

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.