Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 58
58 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 græjur HP kynnti á dög-un um nýja Elite-Book-far tölvu-línu þar sem aðal áhersla er lögð á að vél- arn ar séu fallega hannaðar, þunn ar (Ultrabook) en upp - fylli samtímis allar kröfur í nútíma fyrirtækjaumhverfi. Í hönnuninni er passað upp á að þrátt fyrir að vélarnar séu mjög þunnar, 2,1 cm, og aðeins 1,3 kg að þyngd séu þær með öllum þeim tengj um sem nauðsynleg eru, s.s. RJ-45-nettengi, VGA- skjá tengi, Displayport og tengi fyrir alvöru tengikví. „Við leggjum áherslu á að eiga vélarnar á lager fullbúnar, til að mynda eru þær allar með þriggja ára HP-ábyrgð bæði á rafhlöðu og vélbúnaði,“ segir Brynjar Björgvinsson, vörustjóri notendabúnaðar hjá Opnum kerfum. „Hefðbundin rafhlaða vélanna endist í allt að fimmtán klukku stundir og hægt er að fá auka rafhlöðu sem eykur end inguna í allt að 33 klukku stundir, sem aðgreinir EliteBook-vél arnar frá vélum annarra fram leiðenda. Eitt af aðals merkj um HP er sú hug- mynd að hanna tölvur á þann veg að tæknimenn hafi auðvelt aðgengi; með einu handtaki kemstu að disknum og öðru því sem hægt er að uppfæra. Til dæmis er hægt að taka rafhlöðuna úr og stækka minnið í allt að sextán gígabæt og gildir þá einu hvort vélarnar eru tólf, fjórtán eða fimmtán tommur að stærð. Snertiskjásvæðing HP leggur mikla áherslu á að upplifun notenda á Windows 8 sé sem best með því að bjóða snertiskjá sem kost í flestum vörulínum sínum og þá ekki síst allri Elite-fyrirtækjalínunni. Auknar vinsældir tölva með snertiskjá eru rökrétt fram hald þeirrar þróunar sem hefur orðið á síma- og spjald tölvu - markaðinum á síðustu árum. Spjaldtölva er ekki bara spjaldtölva Vinsældir ElitePad-spjald- tölv anna byggjast ekki síst á því að við þær er hægt að fá fullkomna tengikví sem tengja má við m.a. aukaskjá, mús og lyklaborð. Auk þess eru fjölmargir aukahlutir fáanlegir sem aðgreina HP ElitePad- spjald tölvurnar frá öðrum teg undum. Meðal þessara nýj unga er svokallað slíður með strikamerkjaskanna og korta lesara. Þannig er hægt að færa heilu afgreiðslukerfin inn í spjald tölvuna.“ Öflugar vélar með snertiskjá Opin kerfi bjóða mikið úrval af fartölvum til ýmissa nota, bæði fyrir heimili og fyrirtæki. HP Elite-fyrirtækjalínan er með þeim öflugustu á markaðnum. TexTi: Hrund HauksdóTTir Myndir: Geir ólafsson oG úr safni Brynjar Björgvinsson, vörustjóri notendabúnaðar, sýnir notkun á HP­fartölvu með snertiskjá. HP eliteBook 840­fartölva með snertiskjá. „HP er með algjör- lega nýja sýn á notendabúnað, samanber ElitePad, EliteBook og Elite- One, sem allar eru með snertiskjá, og Windows 8 Professi- onal, sem er hent- ugt í fyrirtækja- umhverfi.“ Það er ýmislegt sem breytist með tímanum en KEA hangikjötið hefur verið ómissandi á jólaborðum Íslendinga í fjöldamörg ár. Það er taðreykt og verkað samkvæmt aldagömlum hefðum sem tryggja framúrskarandi bragð og gæði. Bragðið sem býr til jólin … ár eftir ár. KEA HANGIKJÖT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.