Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Síða 84

Frjáls verslun - 01.10.2013, Síða 84
84 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 Fatahönnun Í ennþá óhefðbundnari átt mundi Mundi rekur verslun í Reykjavík auk þess að selja hönnun sína víða um heim. „Ég hef alltaf lagt mikla áherslu á að selja heima en þar sem markaðurinn er ekki nógu stór til þess að bera frumlegt fatamerki eins og mitt var nauðsynlegt að fara að selja erlendis og eyddum við miklum tíma og orku í það. Ég er að færa mig lengra út í mína sérstöðu og gera sérstakar flíkur og hætta fjölda fram leiðslu enda munu þau samstarfsverkefni sem ég er að fara út í alveg sjá um það. Mín eigin lína verð ur andstæðan við það. Ég ætla með hana í ennþá óhefðbundnari átt, sem ég veit að mun gera hana ennþá erfiðari í sölu en ég hef tækifæri á því þar sem ég fæ tekjur annars staðar frá.“ Mundi segir að verið sé að endurskipuleggja rekst urinn um þessar mundir. „Ég er að færa mig meira út í samstarfsverkefni og er með nokkur í bígerð sem er ekki tímabært að segja frá.“ Mundi segist leggja áherslu á textílinn í hönn - un sinni sem og mynstrin, sem eru prjón uð eða prentuð í nýju línunni, Mundi 66° North. „Sniðin eru praktísk,“ segir hann og bætir við að hann hanni föt sem hann myndi vilja ganga í sjálfur. „Ég geri ráð fyrir að leggja meiri áherslu á ab - strakt form í framtíðinni og hræra þeim meira saman við lis t ina sem ég hef verið að vinna að; kafa dýpra í þann heim sem ég er byrj aður að krafsa í.“ Mundi segir að í íslenskri hönnun sé nauð - synlegt að öll efni og framleiðsluaðferðir séu náttúruvæn. „Það er mikill áhugi fyrir ís lenskri hönnun úti í heimi og það er þess vegna nauðsynlegt að við stöndum saman um að halda því orðspori í toppformi og gera það sem við kunnum best, sem er að vera frumleg, skemmti leg og ögrandi.“ Guðmundur Hallgríms­ son: „Þar sem heimam­ arkaðurinn er ekki nógu stór til þess að bera frumlegt fatamerki eins og mitt var nauðsynlegt að hefja sölu erlendis.“ Guðmundur Hallgrímsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.