Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.10.2013, Qupperneq 94
94 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 Söngleikjaútgáfan af ein hverri vinsæl­ustu söng­ og dans mynd sem gerð hefur verið, Mary Poppins, gengur í Borgar­ leik húsinu við metaðsókn og hefur söngleikurinn verið sýndur fyrir fullu húsi rúmlega hundr­ að sinnum og er ekkert lát á vinsældunum. Á næsta ári eru fimmtíu ár frá því kvikmyndin vinsæla Mary Poppins var gerð og sýnd við metaðsókn um allan heim. Hún uppskar meðal annars fimm óskarsverðlaun og fékk Julie Andrews óskarinn fyrir titilhlutverkið. Það gekk samt ekki snurðu­ laust að koma Mary Poppins á filmu. Tuttugu ár liðu frá því Disney lofaði dætrum sínum kvikmynd um hana þar til höf­ undurinn, hin einstrengingslega P.L. Travers, samþykkti hand­ ritið. Þegar hún ásamt Disney sá prufukeyrslu á fullgerðri kvik­ myndinni var það fyrsta sem hún sagði: „Hvenær förum við að klippa?“ En þar kom hún að tómum kofunum því í samþykki hennar fyrir gerð myndarinnar var aðeins klásúla um að ekkert yrði gert nema hún samþykkti handritið, ekki að hún fengi að ráða hvernig myndin kæmi til með að líta út, og þar með skildi leiðir Disneys og Travers fyrir fullt og allt. Saving Mr. Banks segir frá tveim ur vikum árið 1961 þegar Travers dvaldi í Hollywood að lesa yfir handritið og samþykkja það. Búið var að skrifa loka­ útgáf una, gera hina vinsælu skáldsögu að söngleik með, að flestra mati, stórkostlegum lögum Sherman­bræðra og nú vantaði aðeins samþykki Travers til að geta hafið leikinn, samþykki sem kom ekki. Fannst traðkað á minn­ ingum Saving Mr. Banks er ekki aðeins um baráttu Walts Disneys við P.L. Travers um handritið að Mary Poppins. Myndin skiptir stundum um sögusvið og fer til ársins 1907 þegar Travers rifjar upp erfiða æsku í Ástralíu. Faðir hennar var bankamaður sem hægt og sígandi varð að drykkju manni og dró fjölskyldu sína með sér í volæði og hörm­ ungar og eru persónur í Mary Poppins­bókunum margar hverj­ ar nátengdar fjölskyldu hennar og bækurnar því persónulegar þótt um barnabækur sé að ræða og skrifaðar í ævintýra­ kenndu umhverfi. Í Mary Popp­ ins lýsir Travers m.a. sam bandi sínu við föður sinn og með því að gera söngleik í létt um dúr fannst henni verið að traðka á minningum sínum. Walt Disney gerir sér ekki grein fyrir þessu fyrr en hann fer að kafa í eigin fortíð. Loks fær hann Travers á sitt band, en það varð, eins og áður sagði, skammvinn sæla. Það var margt sem Travers fannst ómögulegt í myndinni, til dæmis teiknuðu atriðin, sem hún fyrirleit, henni fannst Mary Poppins taka niður fyrir sig með því að eiga sótara sem kærasta og besta vin og í einhverju dansatriðinu sást í undirföt Walt Disney gerði sér ekki grein fyrir í hversu miklum vandræðum hann myndi lenda þegar hann lofaði dætrum sínum að gera kvikmynd eftir uppáhaldspersónu þeirra, Mary Poppins. Það tók hann tuttugu ár að efna loforðið, aðallega vegna þess að höfundur Mary Poppins-bókanna, P.L. Travers, var ekki tilbúin að láta hina elskuðu barnfóstru sína í hendurnar á Hollywood, enda fór það svo að hún þoldi ekki myndina. kVikmyndir Walt Disney og Mary Poppins Saving Mr. Banks Tom Hanks og Emma Thompson í hlutverkum Walts Disneys og P.L. Travers. Texti: Hilmar Karlsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.