Són - 01.01.2010, Blaðsíða 103

Són - 01.01.2010, Blaðsíða 103
SMIÐUR BÆÐI Á ORÐ OG VERK 103 Ekki eru þó bragerjur þeirra Páls og Gísla viðfang þessa pistils, held ur það sem eftir Gísla liggur. Doktor Stefán Einarsson segir kvæði hans varðveitt „í sex handritum á Landsbókasafni“. Í sumum þeirra eru þó aðeins eitt eða tvö kvæði eignuð honum en handrit þessi hafa annars ekki verið könnuð sérstaklega vegna þessarar greinar. Ekki skal hér rakið fleira af þeim skáldskap Gísla er þegar hefur ratað á prent, heldur sjónum beint að þeim ljóðmálum hans sem varðveist hafa í áðurnefndum skruddum tveimur sem ekki hafa verið dregnar fram fyrir almenningssjónir áður. Skal nú gerð nokkru nánari grein fyrir þeim: Handritið sem hér er nefnt Dagblöð er lítið kver, kápulaust, 17 blöð í oktavobroti og stendur á saurblaði: „Dagblöð Gísla Gíslasonar birj - uð í September 1844“. Fremst í kverinu eru skrifaðar ýmsar nótur til minnis með fljótaskrift. Þá taka við fjögur blöð (7–10) með snarhönd og er á þeim skáldskapur eftir Gísla. Á sex síðustu blöðin hefur verið skrifað langsum. Hönd Gísla er örugglega á blöðum 6–10 og líklega á öllu eða mestöllu öðru sem á kverinu stendur. Síðara handritið, hér nefnt Póesíubók, er bundin bók, 33 cm á hæð og 10 cm á breidd, 188 tölusettar síður. Lítið er skrifað í bókina aftur að síðu 40. Á síðu 40–45 hefur skáldið ritað nokkur erindi. Þó hefur Gísli skrifað á síðum 7–18 upphaf vísna og ljóða sinna í stafrófsröð og skilið eftir löng bil, líklega til að geta fyllt þar upp í síðar. Þá eru síður auðar að mestu þar til á síðum 138–146 þar sem skrifaður er ýmis skáldskapur eftir Gísla. Síður eru svo að mestu auðar til 182 en á síðum 182–183 og 185–188 og á kápusíðu hefur Gísli skrifað ýmsan kveðskap og minnisgreinar um það sem borið hefur við í dagsins önn. – Bókin er öll með hendi Gísla, skrifuð á árunum 1880–1882, og er sumt í henni ort 1882, ári áður en Gísli deyr. Þá ber þess að geta að framan á þessari Póesíubók hans er áletrun sem að hluta er sótt í meint andlátsorð stærðfræðingsins Arkimedesar forðum: „Noli me tangere 1880“ – „Ekki snerta mig“ – og má því álykta að skrifin hafi hann aðeins ætlað sjálfum sér. Hvort handrit um sig gefur sýnishorn af yrkingum eigandans á mismunandi aldursskeiðum, þótt sumt í Póesíubók sé eldra en bókin. Sumt af því sem Gísli hefur fært til blaða þeirra systurbóka er býsna forvitnilegt og tökum við okkur það Gíslaleyfi að birta það hér þrátt fyrir fyrrnefnd tilmæli á latínu. Vonum við að Gísli fyrirgefi okkur þá synd er við mætumst á efsta degi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.