Són - 01.01.2010, Blaðsíða 188

Són - 01.01.2010, Blaðsíða 188
BENEDIKT HJARTARSON188 37 Peter Bürger. „Sjálfstæði listarinnar og vandi þess innan borgaralegs samfélags“. Þýð. Benedikt Hjartarson. Ritið, 1/2006, s. 227–250, hér s. 249. 38 Sama rit, s. 248 og s. 250. 39 Sama rit, s. 248. þeir telja einkenna þá hugmynd). Í öðru lagi eru hreyfingar sem kenna má við nýframúrstefnu. Í þeim tilvikum tengjast yfirlýsingar um dauða framúrstefnunnar hugmyndinni um hringrás sem áður er nefnd: nýjar hreyfingar lýsa yfir dauða þeirra sem á undan fóru til að stíga fram sem löggiltir talsmenn framúrstefnu á nýjum tímum. Í þriðja lagi má hér nefna þann hóp gagnrýnenda sem lokar framúr - stefnuna af í fortíðinni í því skyni að halda sjálfir uppi merkjum henn - ar. Framúrstefnan er gerð að arfleifð fortíðar sem fræðimennirnir sjálf - ir leitast við að halda á lífi í sögulegum túlkunum og róttækri þjóð - félagsgreiningu. Þessi þriðji hópur er sérstakrar athygli verður þegar leitast er við að gera grein fyrir hugmyndinni um dauða framúrstefn - unnar, enda hefur hann verið fyrirferðarmestur í þeirri umræðu. Skýrt dæmi um gagnrýni af þessu tagi má finna í riti Bürgers, Theorie der Avantgarde. Að hans mati misheppnaðist það ætlunarverk framúrstefnunnar að „upphefja hina sjálfstæðu list, í þeim skilningi að listin renni saman við lífshætti“, vegna þess að „[þ]etta hefur ekki átt sér stað og getur ekki átt sér stað í borgaralegu þjóðfélagi nema í mynd falskrar upphafningar á sjálfstæðri list“.37 Viðbrögð menningar- iðnaðarins fela að mati Bürgers í sér, að litið er „á andóf sögulegu framúrstefnunnar gegn listastofnuninni sem list“ – sjálf atlagan að hinu borgaralega listhugtaki verður að viðteknum listgjörningi og listin verður „ekki tæki til frelsunar heldur undirgefni“.38 Lýsing Bürgers á verkefni sögulegu framúrstefnunnar mótast í andstöðu við nýframúr - stefnuna í samtíma hans – hann tekur sér fyrir hendur að varðveita hið upprunalega verkefni framúrstefnunnar andspænis útþynntum tilbrigðum og innantómri gagnrýni nýframúrstefnunnar, sem „upp - ræt ir ekki hugmyndina um sköpunargáfu einstaklingsins heldur staðfestir hana“.39 Fræðimaðurinn stúkar framúrstefnuna af í fortíð - inni og gerist sjálfskipaður talsmaður verkefnis hennar – leiðin liggur ekki frá sögulegu framúrstefnunni til nýframúrstefnunnar heldur frá sögulegu framúrstefnunni inn í fræðilega orðræðu um framúrstefn - una. Kenning Bürgers er lýsandi dæmi um hneigð sem greina má í víðara samhengi fræðanna. Hugmyndin um dauða framúrstefnunnar er tengd stofnanavæðingu hennar í þjóðfélagi síðkapítalismans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.